Frábærir tónleikar 31. desember 2006 15:00 Paparnir létu ekki sitt eftir liggja á sviðinu í Háskólabíói á fimmtudaginn. MYND/Heiða Landslið tónlistarmanna kom fram á tónleikunum til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna sem fram fóru í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Þetta var í áttunda skiptið sem tónleikarnir eru haldnir og söfnuðust heilar 2,4 milljónir króna. Páll Óskar Hjálmtýsson er sannarlega meðlimur í landsliði poppara og söng af innlifun. Fjöldi tónlistarmanna tók þátt í viðburðinum, en þar má meðal annars nefna Sálina hans Jóns míns, sem komið hefur fram á öllum átta tónleikunum, Birgittu Haukdal, Nylon, Gospelkór Reykjavíkur og Bubba Morthens. ávísunin afhent Þéttsetinn salur fylgdist með þegar Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna fékk 2,4 milljóna styrk frá Popplandsliðinu. Á átta árum hafa tónleikarnir aflað um 17 milljóna.Ávísun, undirrituð af Íslenska popplandsliðinu, var afhent fulltrúum styrktarfélagsins á tónleikunum og má með sanni segja að popplandsliðið, sem og áheyrendur, geti verið ánægt með þennan árangur. Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Landslið tónlistarmanna kom fram á tónleikunum til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna sem fram fóru í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Þetta var í áttunda skiptið sem tónleikarnir eru haldnir og söfnuðust heilar 2,4 milljónir króna. Páll Óskar Hjálmtýsson er sannarlega meðlimur í landsliði poppara og söng af innlifun. Fjöldi tónlistarmanna tók þátt í viðburðinum, en þar má meðal annars nefna Sálina hans Jóns míns, sem komið hefur fram á öllum átta tónleikunum, Birgittu Haukdal, Nylon, Gospelkór Reykjavíkur og Bubba Morthens. ávísunin afhent Þéttsetinn salur fylgdist með þegar Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna fékk 2,4 milljóna styrk frá Popplandsliðinu. Á átta árum hafa tónleikarnir aflað um 17 milljóna.Ávísun, undirrituð af Íslenska popplandsliðinu, var afhent fulltrúum styrktarfélagsins á tónleikunum og má með sanni segja að popplandsliðið, sem og áheyrendur, geti verið ánægt með þennan árangur.
Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira