Gengið frá lista VG fyrir borgarstjórnarkosningar 5. janúar 2006 22:29 Hermann Valsson íþróttakennari skipar 5.sætið á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til borgarstjórnarkosninga í vor. Svandís Svavarsdóttir framkvæmdastjóri leiðir listann. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan á lista VG fyrir kosningarnar í vor var samþykkt á almennum félagsfundi nú í kvöld. Heiðurssæti lista VG í Reykjavík skipa Helgi Seljan fyrrverandi alþingismaður, Ólöf Ríkharðsdóttir fyrrverandi formaður Öryrkjabandalags Íslands, Elías Mar rithöfundur og Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar. Vinstri hreyfingin grænt framboð á nú einn fulltrúa af sjö í meirihluta R-lista í borgarstjórn eftir að Björk Vilhelmsdóttir sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við Samfylkinguna. Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns í Reykjavík framboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar 20061. Svandís Svavarsdóttir f. 1964 Framkvæmdastjóri 2. Árni Þór Sigurðsson f. 1960 Borgarfulltrúi 3. Þorleifur Gunnlaugsson f. 1955 Dúklagningarmeistari 4. Sóley Tómasdóttir f. 1974 Deildarstýra Miðbergi 5. Hermann Valsson f. 1965 Íþróttakennari 6. Ugla Egilsdóttir f. 1986 Menntaskólanemi 7. Helga Björg Ragnarsdóttir f. 1973 Félags- & viðskiptafræðingur 8. Jóhann Björnsson f. 1966 Heimspekingur / kennari 9. Dögg Proppé Hugosdóttir f. 1977 Formaður UVG 10. Hrafnkell T. Kolbeinsson f. 1971 Starfsm. Rvíkurdeildar RKÍ 11. Álfheiður Ingadóttir f. 1951 Líffræðingur 12. Tryggvi Friðjónsson f. 1955 Framkvæmdastjóri 13. Fida Abu Libdeh f. 1979 Vaktstjóri 14. Friðrik Dagur Arnarson f. 1956 Kennari / landvörður 15. Heimir Janusarson f. 1962 Garðyrkjumaður 16. Guðlaug Teitsdóttir f. 1952 Kennari 17. Ingi Rafn Hauksson f. 1962 veitingamaður 18. Ragnheiður Ásta Pétursd. f. 1941 Þulur 19. Gísli Hrafn Atlason f. 1974 Mannfræðingur 20. Margrét Guðmundsdóttir f. 1956 Fulltrúi 21. Valgeir Jónasson f. 1950 Rafeindavirki 22. Auður Lilja Erlingsdóttir f. 1979 Stjórnmálafræðingur 23. Guðrún Gestdóttir f. 1969 Klæðskeri 24. Gunnar Guttormsson f. 1935 Vélfræðingur 25. Olga Guðrún Árnadóttir f. 1953 Rithöfundur 26. Björgvin Gíslason f. 1951 Tónlistarmaður 27. Helgi Seljan f. 1934 Fv. alþingismaður 28. Ólöf Ríkharðsdóttir f. 1922 Fv. formaður ÖBÍ 29. Elías Mar f. 1924 Rithöfundur 30. Guðrún Ágústsdóttir f. 1947 Fv. forseti borgarstjórnar Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Hermann Valsson íþróttakennari skipar 5.sætið á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til borgarstjórnarkosninga í vor. Svandís Svavarsdóttir framkvæmdastjóri leiðir listann. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan á lista VG fyrir kosningarnar í vor var samþykkt á almennum félagsfundi nú í kvöld. Heiðurssæti lista VG í Reykjavík skipa Helgi Seljan fyrrverandi alþingismaður, Ólöf Ríkharðsdóttir fyrrverandi formaður Öryrkjabandalags Íslands, Elías Mar rithöfundur og Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar. Vinstri hreyfingin grænt framboð á nú einn fulltrúa af sjö í meirihluta R-lista í borgarstjórn eftir að Björk Vilhelmsdóttir sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við Samfylkinguna. Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns í Reykjavík framboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar 20061. Svandís Svavarsdóttir f. 1964 Framkvæmdastjóri 2. Árni Þór Sigurðsson f. 1960 Borgarfulltrúi 3. Þorleifur Gunnlaugsson f. 1955 Dúklagningarmeistari 4. Sóley Tómasdóttir f. 1974 Deildarstýra Miðbergi 5. Hermann Valsson f. 1965 Íþróttakennari 6. Ugla Egilsdóttir f. 1986 Menntaskólanemi 7. Helga Björg Ragnarsdóttir f. 1973 Félags- & viðskiptafræðingur 8. Jóhann Björnsson f. 1966 Heimspekingur / kennari 9. Dögg Proppé Hugosdóttir f. 1977 Formaður UVG 10. Hrafnkell T. Kolbeinsson f. 1971 Starfsm. Rvíkurdeildar RKÍ 11. Álfheiður Ingadóttir f. 1951 Líffræðingur 12. Tryggvi Friðjónsson f. 1955 Framkvæmdastjóri 13. Fida Abu Libdeh f. 1979 Vaktstjóri 14. Friðrik Dagur Arnarson f. 1956 Kennari / landvörður 15. Heimir Janusarson f. 1962 Garðyrkjumaður 16. Guðlaug Teitsdóttir f. 1952 Kennari 17. Ingi Rafn Hauksson f. 1962 veitingamaður 18. Ragnheiður Ásta Pétursd. f. 1941 Þulur 19. Gísli Hrafn Atlason f. 1974 Mannfræðingur 20. Margrét Guðmundsdóttir f. 1956 Fulltrúi 21. Valgeir Jónasson f. 1950 Rafeindavirki 22. Auður Lilja Erlingsdóttir f. 1979 Stjórnmálafræðingur 23. Guðrún Gestdóttir f. 1969 Klæðskeri 24. Gunnar Guttormsson f. 1935 Vélfræðingur 25. Olga Guðrún Árnadóttir f. 1953 Rithöfundur 26. Björgvin Gíslason f. 1951 Tónlistarmaður 27. Helgi Seljan f. 1934 Fv. alþingismaður 28. Ólöf Ríkharðsdóttir f. 1922 Fv. formaður ÖBÍ 29. Elías Mar f. 1924 Rithöfundur 30. Guðrún Ágústsdóttir f. 1947 Fv. forseti borgarstjórnar
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira