Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Strætó bs. hafa skrifað undir nýjan kjarasamning fyrir starfsfólk Strætós. Fram kemur á heimasíðu Strætós að nýi samningurinnséí öllum meginatriðum sambærilegur og áþekkur samningi Reykjavíkurborgar ogstarfsmannafélagsins, en aðilar hafa þó litið til sérstöðu starfseminnar og aðlagað samninginn að því. Kjarasamningurinn verður kynntur aðilum á næstu dögumog í kjölfarið greitt um hann atkvæði.

