Vilja að hækkanir taki strax gildi 25. apríl 2006 23:37 Hrafnista í Reykjavík MYND/Vísir Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu ákváðu að hækka laun ófaglærðs starfsfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum eftir að það slitnaði upp úr viðræðum þeirra í dag. Talsmaður starfsmannanna segir þessa einhliða ákvörðun ekki eðlilega starfshætti og segir að hækkunin hefði strax átt að taka gildi. Eftir að það slitnaði upp úr samningafundi tilkynnti stjórn samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu að ákveðið hefði verið að hækka laun starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum til jafns við laun starfsfólks Reykjavíkurborgar í sambærilegum störfum. Heimilin sem um ræðir eru Ás, Eir, Grund, Hrafnista í Reykjavík og í Hafnarfirði, Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands, SÁÁ, Sjálfsbjargarheimilið, Skjól, Skógarbær, Sóltún, Sunnuhlíð, Víðines og Vífilstaðir. Tveir þriðju hlutar hækkunarinnar koma til framkvæmda frá og með 1. maí næst komandi, fjögra prósenta hækkun kemur svo til framkvæmda 1. september og laun verða að fullu sambærileg þann 1. janúar 2007. Kristján Sigurðsson, formaður samninganefndar fyrirtækjanna, segir að þeir hefðu viljað sjá hækkanirnar eiga sér stað yfir lengri tíma en raunin varð. Álfheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsfólksins, segir þau ósátt við hvernig staðið hafi verið að málum. Eðlilegt hefði verið að ná samkomulagi við hópinn. Kristján segir það hafa verið fyrsta kostinn en þar sem þeir litu svo á að samkomulag myndi ekki nást tóku þeir næst besta kostinn. Álfheiður segir starfsfólkið ósátt við að hækkanirnar taki ekki strax gildi og það að ákvörðunin hafi verið einhliða erfiði allt eftirlit með launahækkununum. Hún segir næstu skref óljós en starfsfólkið fundi á fimmtudaginn og þá verði ákvarðanir teknar. Efling stéttarfélag hefur sent frá sér áskorun til samninganefndar fyrirtækjanna um að endurskoða afstöðuna til tímasetninganna sem ágreiningur er um. Jafnframt skorar félagið á ráðherra fjármála- og heilbrigðismála að höggva þegar í stað á þennan hnút í deilunni. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Sjá meira
Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu ákváðu að hækka laun ófaglærðs starfsfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum eftir að það slitnaði upp úr viðræðum þeirra í dag. Talsmaður starfsmannanna segir þessa einhliða ákvörðun ekki eðlilega starfshætti og segir að hækkunin hefði strax átt að taka gildi. Eftir að það slitnaði upp úr samningafundi tilkynnti stjórn samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu að ákveðið hefði verið að hækka laun starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum til jafns við laun starfsfólks Reykjavíkurborgar í sambærilegum störfum. Heimilin sem um ræðir eru Ás, Eir, Grund, Hrafnista í Reykjavík og í Hafnarfirði, Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands, SÁÁ, Sjálfsbjargarheimilið, Skjól, Skógarbær, Sóltún, Sunnuhlíð, Víðines og Vífilstaðir. Tveir þriðju hlutar hækkunarinnar koma til framkvæmda frá og með 1. maí næst komandi, fjögra prósenta hækkun kemur svo til framkvæmda 1. september og laun verða að fullu sambærileg þann 1. janúar 2007. Kristján Sigurðsson, formaður samninganefndar fyrirtækjanna, segir að þeir hefðu viljað sjá hækkanirnar eiga sér stað yfir lengri tíma en raunin varð. Álfheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsfólksins, segir þau ósátt við hvernig staðið hafi verið að málum. Eðlilegt hefði verið að ná samkomulagi við hópinn. Kristján segir það hafa verið fyrsta kostinn en þar sem þeir litu svo á að samkomulag myndi ekki nást tóku þeir næst besta kostinn. Álfheiður segir starfsfólkið ósátt við að hækkanirnar taki ekki strax gildi og það að ákvörðunin hafi verið einhliða erfiði allt eftirlit með launahækkununum. Hún segir næstu skref óljós en starfsfólkið fundi á fimmtudaginn og þá verði ákvarðanir teknar. Efling stéttarfélag hefur sent frá sér áskorun til samninganefndar fyrirtækjanna um að endurskoða afstöðuna til tímasetninganna sem ágreiningur er um. Jafnframt skorar félagið á ráðherra fjármála- og heilbrigðismála að höggva þegar í stað á þennan hnút í deilunni.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Sjá meira