42 ár liðin síðan við unnum Svía í alvörulandsleik 11. júní 2006 13:49 Ólafur Stefánsson hefur tapað öllum þremur landsleikjunum við Svía á stórmóti. Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins einu sinni náð að vinna Svía í stórmóti eða undankeppnum þeirra. Hér er verið að tala um Heimsmeistaramót, Evrópumeistaramót og Ólympíuleika. Eini sigurinn kom á HM í Tékkóslóvakíu fyrir 42 árum síðan þegar íslenska liðið vann 12-10 í riðlakeppninni. Íslensku strákarnir hafa nú tapað 9 "alvöruleikjum" í röð fyrir sænska landsliðinu. Íslenska landsliðið mætir Svíum í Globen í fyrri leik liðanna í undankeppni HM 2007 klukkan 15.00 í dag. Sigurinn á Svíum á HM 1964 dugði þó ekki íslenska liðinu til þess að komast upp úr sínum riðli því 9 marka tap fyrir Ungverjum í lokaleiknum þýddi að Svíar komust upp úr riðlinum ásamt Ungverjum. Öll liðin unnu tvo leiki en markatala íslenska liðsins var slökust. Svíar enduðu síðan í 2. sæti eftir 25-22 tap fyrir Rúmeníu í úrslitaleik en Ungverjar unnu ekki leik og urðu áttundu eftir 23-14 tap fyrir Dönum í leiknum um 7. sætið. Leikir gegn Svíum í stórmótum eða undankeppnum þeirra: HM 1961 Í Vestur-Þýskalandi7.3.1961 Essen Svíþjóð-Ísland 18-10 HM 1964 í Tékkóslóvakíu7.3.1964 Bratislava Ísland-Svíþjóð 12-10 HM-b 1981 í Frakklandi24.2.1981 Grenoble Svíþjóð-Ísland 16-15 ÓL 1984 í Los Angeles10.8.1984 Fullerton Svíþjóð-Ísland 26-24 HM 1986 í Sviss5.3.1986 Bern Svíþjóð-Ísland 27-23 ÓL 1988 í Seoul24.9.1988 Suwon Svíþjóð-Ísland 20-14 ÓL 1992 í Barcelona4.8.1992 Granollers Svíþjóð-Ísland 25-18 HM 1993 í Svíþjóð9.3.1993 Gautaborg Svíþjóð-Ísland 21-16 EM 2000 í Króatíu21.1.2000 Rijeka Svíjþóð-Ísland 31-23 HM 2001 í Frakklandi23.1.2001 Montpellier Svíþjóð-Ísland 24-21 EM 2002 í Svíþjóð2.2.2002 Stokkhólmur Svíþjóð-Ísland 33-22 Samantekt: Leikir: 11Íslenskir sigrar: 1Jafntefli: 0Sænskir sigrar: 10Mörk Íslands: 198 (18,0 í leik)Mörk Svíþjóðar: 22,8 (251)Nettó: 53 (4,8 í leik) Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins einu sinni náð að vinna Svía í stórmóti eða undankeppnum þeirra. Hér er verið að tala um Heimsmeistaramót, Evrópumeistaramót og Ólympíuleika. Eini sigurinn kom á HM í Tékkóslóvakíu fyrir 42 árum síðan þegar íslenska liðið vann 12-10 í riðlakeppninni. Íslensku strákarnir hafa nú tapað 9 "alvöruleikjum" í röð fyrir sænska landsliðinu. Íslenska landsliðið mætir Svíum í Globen í fyrri leik liðanna í undankeppni HM 2007 klukkan 15.00 í dag. Sigurinn á Svíum á HM 1964 dugði þó ekki íslenska liðinu til þess að komast upp úr sínum riðli því 9 marka tap fyrir Ungverjum í lokaleiknum þýddi að Svíar komust upp úr riðlinum ásamt Ungverjum. Öll liðin unnu tvo leiki en markatala íslenska liðsins var slökust. Svíar enduðu síðan í 2. sæti eftir 25-22 tap fyrir Rúmeníu í úrslitaleik en Ungverjar unnu ekki leik og urðu áttundu eftir 23-14 tap fyrir Dönum í leiknum um 7. sætið. Leikir gegn Svíum í stórmótum eða undankeppnum þeirra: HM 1961 Í Vestur-Þýskalandi7.3.1961 Essen Svíþjóð-Ísland 18-10 HM 1964 í Tékkóslóvakíu7.3.1964 Bratislava Ísland-Svíþjóð 12-10 HM-b 1981 í Frakklandi24.2.1981 Grenoble Svíþjóð-Ísland 16-15 ÓL 1984 í Los Angeles10.8.1984 Fullerton Svíþjóð-Ísland 26-24 HM 1986 í Sviss5.3.1986 Bern Svíþjóð-Ísland 27-23 ÓL 1988 í Seoul24.9.1988 Suwon Svíþjóð-Ísland 20-14 ÓL 1992 í Barcelona4.8.1992 Granollers Svíþjóð-Ísland 25-18 HM 1993 í Svíþjóð9.3.1993 Gautaborg Svíþjóð-Ísland 21-16 EM 2000 í Króatíu21.1.2000 Rijeka Svíjþóð-Ísland 31-23 HM 2001 í Frakklandi23.1.2001 Montpellier Svíþjóð-Ísland 24-21 EM 2002 í Svíþjóð2.2.2002 Stokkhólmur Svíþjóð-Ísland 33-22 Samantekt: Leikir: 11Íslenskir sigrar: 1Jafntefli: 0Sænskir sigrar: 10Mörk Íslands: 198 (18,0 í leik)Mörk Svíþjóðar: 22,8 (251)Nettó: 53 (4,8 í leik)
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sjá meira