Evrópublaðið fundar í dag vegna skýrslu um fangaflugs CIA 27. júní 2006 09:45 Ein þeirra flugvéla sem grunur leikur á að flytji fanga á milli BNA og Evrópu lenti á Reykjavíkurflugvelli síðastliðið haust. Mynd/Atli Már Gylfason. Evrópuráðið kemur saman til fundar í dag til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar ráðsins um fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar. Þar verður meðal annars hlýtt á vitnisburð manna sem segjast hafa sætt pyntingum þegar þeir voru í haldi Bandaríkjamanna.Fram kemur á fréttavef BBC að ráðið muni hlýða á upptökur af vitnisburði mannanna sem segjast hafa verið beittir harðræði og jafnvel pyntaðir eftir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hafði tekið þá höndum.Skýrsla rannsóknarnefndar Evrópuráðsins var kynnt fyrr í mánuðinum og er afrakstur sjö mánaða rannsókna en í nóvember komust ásakanir um fangaflug í hámæli. Í skýrslunni segir að fjórtán Evrópuríki, þar á meðal Bretland, Spánn, Þýskaland, Kýpur og Tyrkland, hafi aðstoðað við leynilega fangaflutninga. Þá segir að vísbendingar séu um að föngum hafi verið haldið í leynifangelsum í Póllandi og Rúmeníu. Því hafa yfirvöld þar neitað.Samkvæmt starfsvenjum CIA eru fangar færðir til þriðja lands til yfirheyrslu. Bandarísk stjórnvöld hafa viðurkennt að meintir hryðjuverkamenn hafi verið sóttir en neitar því að þeir séu fluttir til landa þar sem þeir séu pyntaðir.Þeir sem gagnrýnt hafa skýrslu nefndarinnar segja ekkert nýtt þar að finna og sönnungargögnin séu ekki nægilega afgerandi þannig að hægt væri að flytja málið fyrir dómstólum.Svissneski þingmaðurinn Dick Marty, sem fer fyrir nefndinni, sagði í morgun að ráðamenn margra landa myndu reyna hvað þeir gætu til að gera skýrsluna tortryggilega. Erlent Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Evrópuráðið kemur saman til fundar í dag til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar ráðsins um fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar. Þar verður meðal annars hlýtt á vitnisburð manna sem segjast hafa sætt pyntingum þegar þeir voru í haldi Bandaríkjamanna.Fram kemur á fréttavef BBC að ráðið muni hlýða á upptökur af vitnisburði mannanna sem segjast hafa verið beittir harðræði og jafnvel pyntaðir eftir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hafði tekið þá höndum.Skýrsla rannsóknarnefndar Evrópuráðsins var kynnt fyrr í mánuðinum og er afrakstur sjö mánaða rannsókna en í nóvember komust ásakanir um fangaflug í hámæli. Í skýrslunni segir að fjórtán Evrópuríki, þar á meðal Bretland, Spánn, Þýskaland, Kýpur og Tyrkland, hafi aðstoðað við leynilega fangaflutninga. Þá segir að vísbendingar séu um að föngum hafi verið haldið í leynifangelsum í Póllandi og Rúmeníu. Því hafa yfirvöld þar neitað.Samkvæmt starfsvenjum CIA eru fangar færðir til þriðja lands til yfirheyrslu. Bandarísk stjórnvöld hafa viðurkennt að meintir hryðjuverkamenn hafi verið sóttir en neitar því að þeir séu fluttir til landa þar sem þeir séu pyntaðir.Þeir sem gagnrýnt hafa skýrslu nefndarinnar segja ekkert nýtt þar að finna og sönnungargögnin séu ekki nægilega afgerandi þannig að hægt væri að flytja málið fyrir dómstólum.Svissneski þingmaðurinn Dick Marty, sem fer fyrir nefndinni, sagði í morgun að ráðamenn margra landa myndu reyna hvað þeir gætu til að gera skýrsluna tortryggilega.
Erlent Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira