Fíkniefnaneysla vex stöðugt 28. júní 2006 19:45 Stjórnvöld í Mjanmar notuðu tækifærið í gær og brenndu eiturlyfjum í stórum stíl. MYND/AP Rúmlega 160 milljónir jarðarbúa reykja kannabisefni að staðaldri, enda þótt efnið sé orðið mun hættulegra en áður. Ríkisstjórnir Evrópu skella skollaeyrum við sívaxandi kókaínneyslu íbúa álfunnar. Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um fíkniefnavandann. Alþjóðlegur baráttudagur gegn eiturlyfjaneyslu var haldinn um heim allan í vikunni og af því tilefni birti Fíknivarnastofnun Sameinuðu þjóðanna árskýrslu sína. Samkvæmt henni virðist stofnunin eiga erfitt verk fyrir höndum því íbúar jarðar neyta fíkniefna sem aldrei fyrr. 162 milljónir jarðarbúa reykja hass eða marjúana á hverjum degi og segja skýrsluhöfundar það sérstakt áhyggjuefni því þau kannabisefni sem nú eru á boðstólnum eru sterkari en áður og eigi að flokkast með hörðum efnum á borð við heróín og kókaín. Síðan er aftur spurning hvað það hafi að segja því höfundar skýrslunnar telja Evrópumenn fljóta sofandi að feigðarósi þegar kemur að hvíta duftinu. 3,5 milljónir Evrópubúa eru sagðir neyta kókaíns að staðaldri, margir vel menntaðir og efnaðir. 40 prósent þess kókaíns sem framleitt er í heiminum er hins vegar neytt í Bandaríkjunum. Sem betur fer hefur náðst nokkur árangur í að uppræta eiturlyfjaframleiðslu í heiminum. Í því sambandi er mikilvægt að fá fátækum bændum sem rækta plöntur sem fíkniefni eru unnin úr önnur störf. Þannig dróst ópíumræktun í Afganistan saman á síðasta ári, í fyrsta sinn síðan ráðist var þar inn haustið 2001. Erlent Fréttir Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Rúmlega 160 milljónir jarðarbúa reykja kannabisefni að staðaldri, enda þótt efnið sé orðið mun hættulegra en áður. Ríkisstjórnir Evrópu skella skollaeyrum við sívaxandi kókaínneyslu íbúa álfunnar. Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um fíkniefnavandann. Alþjóðlegur baráttudagur gegn eiturlyfjaneyslu var haldinn um heim allan í vikunni og af því tilefni birti Fíknivarnastofnun Sameinuðu þjóðanna árskýrslu sína. Samkvæmt henni virðist stofnunin eiga erfitt verk fyrir höndum því íbúar jarðar neyta fíkniefna sem aldrei fyrr. 162 milljónir jarðarbúa reykja hass eða marjúana á hverjum degi og segja skýrsluhöfundar það sérstakt áhyggjuefni því þau kannabisefni sem nú eru á boðstólnum eru sterkari en áður og eigi að flokkast með hörðum efnum á borð við heróín og kókaín. Síðan er aftur spurning hvað það hafi að segja því höfundar skýrslunnar telja Evrópumenn fljóta sofandi að feigðarósi þegar kemur að hvíta duftinu. 3,5 milljónir Evrópubúa eru sagðir neyta kókaíns að staðaldri, margir vel menntaðir og efnaðir. 40 prósent þess kókaíns sem framleitt er í heiminum er hins vegar neytt í Bandaríkjunum. Sem betur fer hefur náðst nokkur árangur í að uppræta eiturlyfjaframleiðslu í heiminum. Í því sambandi er mikilvægt að fá fátækum bændum sem rækta plöntur sem fíkniefni eru unnin úr önnur störf. Þannig dróst ópíumræktun í Afganistan saman á síðasta ári, í fyrsta sinn síðan ráðist var þar inn haustið 2001.
Erlent Fréttir Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira