Gott veður og mikil stemning 30. júní 2006 22:00 MYND/ hh Sólin kom og ég græddi nokkrar freknur, sumir græddu líka fínan rauðan lit, sem kallast stundum sólbruni. Veðrið spilar stóran þátt í að svona risaveldi eins og þetta festival gangi vel fyrir sig. Skemmtilegt hvað allir verða eitthvað glaðir í góðu veðri svo er líka ágætt að hafa bjórinn á hálfvirði. Eftir að hafa nýtt mér klósettaðstöðu fréttamanna (þökkum gvuði fyrir hana), skannaði ég svæðið aðeins í dag. Maður gengur hér um með kort og reynir að rata, en þetta er allt að koma. Dagurinn fór rólega af stað, allir að ná sér eftir gærkvöldið og gestir sem ég hitti ánægðir með bönd gærdagsins. Hitti t.d einn þýskan blaðamann sem átti ekki til orð yfir Sigur Rós, ég var eiginlega farin að roðna fyrir þeirra hönd. Held að við ættum bara að fá þessa menn á þing. Slík er hamingjan með þá hérna í það minnsta. Eftir að við höfðum stólað okkur upp og gert svolítið "smart" hjá okkur á tjaldstæðinu, var þrammað yfir á tónleikasvæðið og notið tónlistarinnar sem í boði var í kvöld. Byrjuðum á Morrissey, þaðan lá leið mína á kanadíska snillinginn Rufus Wainwright, en Bob Dylan leysti hann svo af hólmi. Þetta var allt saman alveg ágætt og eiginlega stórgott, enda er hér mikil og góð stemning. En nóttin er ung, og mikið af böndum eftir á dagskránni. Held ég hleypi hér öðrum fréttamönnum að og fari og fái mér eitthvað í gogginn fyrir seinnihálfleik í tónleikahaldinu. HilsenEftir að við höfðum stólað okkur upp og gert svolítið "smart" hjá okkur á tjaldstæðinu, var þrammað yfir á tónleikasvæðið og notið tónlistarinnar sem í boði var í kvöld. Byrjuðum á Morrissey, þaðan lá leið mín á kanadíska snillinginn Rufus Wainwright, en Bob Dylan leysti hann svo af hólmi. Þetta var allt saman alveg ágætt og eiginlega stórgott, enda er hér mikil og góð stemning og stórmeistara á ferð. Held hinsvegar að ég sé ekkert að þenja mig með einhverri tónlistargagnrýni, enda margir mun betri en ég í þeirri deild. Þessir listamenn snertu mig a.m.k ekki eins mikið og Axl Rose í gær. En nóttin er ung, og mikið af böndum eftir á dagskránni. Held ég hleypi hér öðrum fréttamönnum að og fari og fái mér eitthvað í gogginn fyrir seinnihálfleik í tónleikahaldinu, þar sem ég ætla meðal annars að sjá Scissor sisters og Kashmir. Hilsen til ÍslandsHadda Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Sólin kom og ég græddi nokkrar freknur, sumir græddu líka fínan rauðan lit, sem kallast stundum sólbruni. Veðrið spilar stóran þátt í að svona risaveldi eins og þetta festival gangi vel fyrir sig. Skemmtilegt hvað allir verða eitthvað glaðir í góðu veðri svo er líka ágætt að hafa bjórinn á hálfvirði. Eftir að hafa nýtt mér klósettaðstöðu fréttamanna (þökkum gvuði fyrir hana), skannaði ég svæðið aðeins í dag. Maður gengur hér um með kort og reynir að rata, en þetta er allt að koma. Dagurinn fór rólega af stað, allir að ná sér eftir gærkvöldið og gestir sem ég hitti ánægðir með bönd gærdagsins. Hitti t.d einn þýskan blaðamann sem átti ekki til orð yfir Sigur Rós, ég var eiginlega farin að roðna fyrir þeirra hönd. Held að við ættum bara að fá þessa menn á þing. Slík er hamingjan með þá hérna í það minnsta. Eftir að við höfðum stólað okkur upp og gert svolítið "smart" hjá okkur á tjaldstæðinu, var þrammað yfir á tónleikasvæðið og notið tónlistarinnar sem í boði var í kvöld. Byrjuðum á Morrissey, þaðan lá leið mína á kanadíska snillinginn Rufus Wainwright, en Bob Dylan leysti hann svo af hólmi. Þetta var allt saman alveg ágætt og eiginlega stórgott, enda er hér mikil og góð stemning. En nóttin er ung, og mikið af böndum eftir á dagskránni. Held ég hleypi hér öðrum fréttamönnum að og fari og fái mér eitthvað í gogginn fyrir seinnihálfleik í tónleikahaldinu. HilsenEftir að við höfðum stólað okkur upp og gert svolítið "smart" hjá okkur á tjaldstæðinu, var þrammað yfir á tónleikasvæðið og notið tónlistarinnar sem í boði var í kvöld. Byrjuðum á Morrissey, þaðan lá leið mín á kanadíska snillinginn Rufus Wainwright, en Bob Dylan leysti hann svo af hólmi. Þetta var allt saman alveg ágætt og eiginlega stórgott, enda er hér mikil og góð stemning og stórmeistara á ferð. Held hinsvegar að ég sé ekkert að þenja mig með einhverri tónlistargagnrýni, enda margir mun betri en ég í þeirri deild. Þessir listamenn snertu mig a.m.k ekki eins mikið og Axl Rose í gær. En nóttin er ung, og mikið af böndum eftir á dagskránni. Held ég hleypi hér öðrum fréttamönnum að og fari og fái mér eitthvað í gogginn fyrir seinnihálfleik í tónleikahaldinu, þar sem ég ætla meðal annars að sjá Scissor sisters og Kashmir. Hilsen til ÍslandsHadda
Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira