Neyðarástand vegna hitabylgju 2. ágúst 2006 19:15 Íbúi í New York reynir að kæla sig í forsælu. MYND/AP Neyðarástand hefur skapast í New York-borg í Bandaríkjunum þar sem hiti hefur farið upp í tæp fjörutíu stig. Þegar rakinn bætist við er erfitt að lifa. Sérstakar kælingarmiðstöðvar víðsvegar um borgina eru fjölsóttar þessa dagana. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni þar sem hitabylgja hefur bakað íbúa síðustu daga og heldur því áfram. Michael Bloomberg, borgarstjóri, hefur hvatt íbúa til að til að spara rafmagn til að forðast það að rafmagnslaust verði á stórum svæðum líkt og í síðasta mánuði. Búið er að slökkva á fljóðljósum í görðum, við minnismerki, skilti og ýmsar byggingar. Á fjórða hundruð miðstöðvar þar sem fólk getur kælt sig hafa verið settar á laggirnar víða um borgina auk þess sem almenningssundlaugar eru opnar lengur. Hitastigið hefur einnig hækkað í Philadelphiu og Washington en hitabylgjan hefur færst frá Kaliforníu. Þar hefur hitinn lækkað en var mikill í rúman hálfan mánuð. Rafmang fór þar af fjölmörgum svæðum auk þess sem hundrað þrjátíu og sex dauðsföll í ríkinu er hægt að rekja beint til hitabylgjunnar. Áætlað er að hitinn í New York, Philadelphiu og Washington verði um þrjátíu og átta gráður næsta sólahring. Ofan á það er raki mikill. Ekki hefur verið jafn heitt í New York síðan í júlí 1999. Óttast er að fjölmargir, aðallega eldri borgarar og hjartveikir, liggi í valnum þegar hitinn lækkar á ný. Erlent Fréttir Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Sjá meira
Neyðarástand hefur skapast í New York-borg í Bandaríkjunum þar sem hiti hefur farið upp í tæp fjörutíu stig. Þegar rakinn bætist við er erfitt að lifa. Sérstakar kælingarmiðstöðvar víðsvegar um borgina eru fjölsóttar þessa dagana. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni þar sem hitabylgja hefur bakað íbúa síðustu daga og heldur því áfram. Michael Bloomberg, borgarstjóri, hefur hvatt íbúa til að til að spara rafmagn til að forðast það að rafmagnslaust verði á stórum svæðum líkt og í síðasta mánuði. Búið er að slökkva á fljóðljósum í görðum, við minnismerki, skilti og ýmsar byggingar. Á fjórða hundruð miðstöðvar þar sem fólk getur kælt sig hafa verið settar á laggirnar víða um borgina auk þess sem almenningssundlaugar eru opnar lengur. Hitastigið hefur einnig hækkað í Philadelphiu og Washington en hitabylgjan hefur færst frá Kaliforníu. Þar hefur hitinn lækkað en var mikill í rúman hálfan mánuð. Rafmang fór þar af fjölmörgum svæðum auk þess sem hundrað þrjátíu og sex dauðsföll í ríkinu er hægt að rekja beint til hitabylgjunnar. Áætlað er að hitinn í New York, Philadelphiu og Washington verði um þrjátíu og átta gráður næsta sólahring. Ofan á það er raki mikill. Ekki hefur verið jafn heitt í New York síðan í júlí 1999. Óttast er að fjölmargir, aðallega eldri borgarar og hjartveikir, liggi í valnum þegar hitinn lækkar á ný.
Erlent Fréttir Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Sjá meira