Sjávarréttapasta Höllu Margrétar 21. ágúst 2006 22:01 Halla Margrét Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Sjávarréttapasta fyrir fjóra 500-600 g tagliatelle eggjapasta 1 dl ólífuolía 5 hvítlauksgeirar, saxaðir 1/2 laukur, saxaður 1/2 púrrulaukur, sneiddur 400 g smokkfiskur, sneiddur 4 tsk sætt karrý Safi úr 1 sítrónu 2 1/2 dl hvítvín handfylli af steinselju, söxuð 200 g humar 500 g rækjur nýmalaður pipar og salt Hitið saltvatn í rúmum potti fyrir pastað. Hellið ólífuolíunni á stóra pönnu eða pott og steikið hvítlaukinn, laukinn og púrrulaukinn. Bætið smokkfisknum út í og kryddið með karrýi. Hellið sítrónusafa og hvítvíni út í og látið sjóða í 2-3 mínútur eða þar til sósan þykknar örlítið og slökkvið á hellunni. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Bætið steinselju, humri og rækjum út á pönnuna og kryddið með salti og pipar. Sigtið vatnið frá pastanu og bætið því út á pönnunna og blandið vel saman. Setjið á fjóra diska og skreytið með steinselju. Pastaréttir Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Sjávarréttapasta fyrir fjóra 500-600 g tagliatelle eggjapasta 1 dl ólífuolía 5 hvítlauksgeirar, saxaðir 1/2 laukur, saxaður 1/2 púrrulaukur, sneiddur 400 g smokkfiskur, sneiddur 4 tsk sætt karrý Safi úr 1 sítrónu 2 1/2 dl hvítvín handfylli af steinselju, söxuð 200 g humar 500 g rækjur nýmalaður pipar og salt Hitið saltvatn í rúmum potti fyrir pastað. Hellið ólífuolíunni á stóra pönnu eða pott og steikið hvítlaukinn, laukinn og púrrulaukinn. Bætið smokkfisknum út í og kryddið með karrýi. Hellið sítrónusafa og hvítvíni út í og látið sjóða í 2-3 mínútur eða þar til sósan þykknar örlítið og slökkvið á hellunni. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Bætið steinselju, humri og rækjum út á pönnuna og kryddið með salti og pipar. Sigtið vatnið frá pastanu og bætið því út á pönnunna og blandið vel saman. Setjið á fjóra diska og skreytið með steinselju.
Pastaréttir Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög