Sjávarréttapasta Höllu Margrétar 21. ágúst 2006 22:01 Halla Margrét Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Sjávarréttapasta fyrir fjóra 500-600 g tagliatelle eggjapasta 1 dl ólífuolía 5 hvítlauksgeirar, saxaðir 1/2 laukur, saxaður 1/2 púrrulaukur, sneiddur 400 g smokkfiskur, sneiddur 4 tsk sætt karrý Safi úr 1 sítrónu 2 1/2 dl hvítvín handfylli af steinselju, söxuð 200 g humar 500 g rækjur nýmalaður pipar og salt Hitið saltvatn í rúmum potti fyrir pastað. Hellið ólífuolíunni á stóra pönnu eða pott og steikið hvítlaukinn, laukinn og púrrulaukinn. Bætið smokkfisknum út í og kryddið með karrýi. Hellið sítrónusafa og hvítvíni út í og látið sjóða í 2-3 mínútur eða þar til sósan þykknar örlítið og slökkvið á hellunni. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Bætið steinselju, humri og rækjum út á pönnuna og kryddið með salti og pipar. Sigtið vatnið frá pastanu og bætið því út á pönnunna og blandið vel saman. Setjið á fjóra diska og skreytið með steinselju. Pastaréttir Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Sjávarréttapasta fyrir fjóra 500-600 g tagliatelle eggjapasta 1 dl ólífuolía 5 hvítlauksgeirar, saxaðir 1/2 laukur, saxaður 1/2 púrrulaukur, sneiddur 400 g smokkfiskur, sneiddur 4 tsk sætt karrý Safi úr 1 sítrónu 2 1/2 dl hvítvín handfylli af steinselju, söxuð 200 g humar 500 g rækjur nýmalaður pipar og salt Hitið saltvatn í rúmum potti fyrir pastað. Hellið ólífuolíunni á stóra pönnu eða pott og steikið hvítlaukinn, laukinn og púrrulaukinn. Bætið smokkfisknum út í og kryddið með karrýi. Hellið sítrónusafa og hvítvíni út í og látið sjóða í 2-3 mínútur eða þar til sósan þykknar örlítið og slökkvið á hellunni. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Bætið steinselju, humri og rækjum út á pönnuna og kryddið með salti og pipar. Sigtið vatnið frá pastanu og bætið því út á pönnunna og blandið vel saman. Setjið á fjóra diska og skreytið með steinselju.
Pastaréttir Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira