Hvetur til þess að páfi verði myrtur 16. september 2006 16:06 Harðlínuklerkur múslima í Sómalíu hvetur trúbræður sína til að elta Benedikt XVI. páfa uppi og myrða hann. Páfi sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist harma það að ummæli sín um Múhameð spámann hafi verið tekin sem móðgun við múslima. Flestir múslimar segja afsökunarbeiðnina ekki duga. Abubukar Hassan Malin er áhrifamikill harðlínuklerkur í Sómalíu. Hann gengur svo langt að hvetja trúbræður sína til að elta páfa uppi og myrða hann fyrir það sem hann kallar gróf ummæli páfa í ræðu hans í Regensburg í Þýskalandi fyrr í vikunni. Þar vitnaði hann til 14. aldar keisara Austrómverska ríkisins sem sagði Múhameð spámann hafa fært heiminum illsku og miskunnarleysi. Malin segir ummælin jafn slæm og bókina Söngva Satans eftir Salman Rushdi. Andlegir og veraldlegir leiðtogar múslima víða um heim, sem og almennir múslimar, hafa fordæmt ummælin og sagt þau móðgun við múslima. Talsmaður páfagarðs sagði í gær að það hefði alls ekki verið ætlun páfa að móðga nokkrun. Hann hafi viljað efla samkennd meðal trúarhópa. Gerð hefur verið krafa um að páfi biðjist afsökunar tafarlaust. Heimildarmenn Reuters fréttastofunar í Páfagarði segjast óttast um öryggi páfa, sér í lagi eftir að eldsprengjum var kasta á þrjár kirkjur á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu. Það var svo í morgun sem páfi sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að sér þyki miður að ræða sín hafi verið túlkuð sem móðgun við múslima. Hann virði alla þá sem aðhyllist múhameðstrú og voni að múslimar skilji innihald ræðu sinnar. Talsmaður bræðralagas múslima í Egyptalandi segir afsökunarbeiðnina ekki duga.. Hann þurfi að biðjast afsökunar með persónulegri hætti. Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, segir ræðu páfa hafa verið ljóta og honum beri að draga ummæli sín til baka. Hann hafi talað eins og stjórnmálamaður en ekki trúarleiðtogi. Benedikt páfi XVI. er væntanlegur í heimsókn til Tyrklands í nóvember. Erlent Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Harðlínuklerkur múslima í Sómalíu hvetur trúbræður sína til að elta Benedikt XVI. páfa uppi og myrða hann. Páfi sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist harma það að ummæli sín um Múhameð spámann hafi verið tekin sem móðgun við múslima. Flestir múslimar segja afsökunarbeiðnina ekki duga. Abubukar Hassan Malin er áhrifamikill harðlínuklerkur í Sómalíu. Hann gengur svo langt að hvetja trúbræður sína til að elta páfa uppi og myrða hann fyrir það sem hann kallar gróf ummæli páfa í ræðu hans í Regensburg í Þýskalandi fyrr í vikunni. Þar vitnaði hann til 14. aldar keisara Austrómverska ríkisins sem sagði Múhameð spámann hafa fært heiminum illsku og miskunnarleysi. Malin segir ummælin jafn slæm og bókina Söngva Satans eftir Salman Rushdi. Andlegir og veraldlegir leiðtogar múslima víða um heim, sem og almennir múslimar, hafa fordæmt ummælin og sagt þau móðgun við múslima. Talsmaður páfagarðs sagði í gær að það hefði alls ekki verið ætlun páfa að móðga nokkrun. Hann hafi viljað efla samkennd meðal trúarhópa. Gerð hefur verið krafa um að páfi biðjist afsökunar tafarlaust. Heimildarmenn Reuters fréttastofunar í Páfagarði segjast óttast um öryggi páfa, sér í lagi eftir að eldsprengjum var kasta á þrjár kirkjur á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu. Það var svo í morgun sem páfi sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að sér þyki miður að ræða sín hafi verið túlkuð sem móðgun við múslima. Hann virði alla þá sem aðhyllist múhameðstrú og voni að múslimar skilji innihald ræðu sinnar. Talsmaður bræðralagas múslima í Egyptalandi segir afsökunarbeiðnina ekki duga.. Hann þurfi að biðjast afsökunar með persónulegri hætti. Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, segir ræðu páfa hafa verið ljóta og honum beri að draga ummæli sín til baka. Hann hafi talað eins og stjórnmálamaður en ekki trúarleiðtogi. Benedikt páfi XVI. er væntanlegur í heimsókn til Tyrklands í nóvember.
Erlent Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“