Pólverjar flykkjast til vinnu á Vesturlöndum 20. september 2006 12:00 Dæmi eru um að pólskar mæður skilji börn sín eftir á munaðarleysingjahælum áður en þær halda til Vesturlanda í atvinnuleit. Margvísleg þjóðfélagsvandamál steðja að pólsku þjóðinni vegna útrásar vinnuafls þaðan til Vesturlanda. Reuters-frétastofan hefur það eftir forstöðumanni munaðarleysingjahælis í þorpi suðaustur af varsjá, að fimm mæður og einn faðir hafi reynt að losa sig við börn sín á hælið upp á síðkastið. Þá hefur hjónaskilnuðum í þessu kaþólska landi fjölgað stórlega eftir að Pólland gekk í Evrópusambandið árið 2004 og pólskir þegnar fengu frjálsan aðgang að vinnumarkaði allra aðildarríkjanna. Einstæðum, fátækum mæðrum fer því ört fjölgandi í landinu. Í sumum þorpum og héruðum er rjóminn af öllu ungu og miðaldra fólki farinn til starfa á Vesturlöndum og hefur skilið eftir börn sín hjá öfum og ömmum þannig að samfélagsuppbyggingin er orðin kolskökk og fjölskyldubönd eru að rakna upp. Þessi flótti skýrist einkum af 15 prósenta atvinnuleysi í landinu. Talið er að allt að tvær milljónir Pólverja hafi freistað gæfunnar á Vesturlöndum frá því í hitteðfyrra, eða um fimm prósent þjóðarinnar en einhverjir eru snúnir heim aftur. Pólverjum hefur vegnað misjafnlega á Vesturlöndum en sums staðar hafa þeir lent í óprúttnum vinnumiðlunum og vinnuveitendum og orðið undir í lífsbáráttunni með þeim afleiðingum að þeir hafa leiðst út í glæpi og eitulyf, eins og dæmi eru um í Bretlandi. Hlutfallslega mun Pólverjum hvergi hafa fjölgað jafn ört og mikið á Vesturlöndum og hér á landi og þykja þeir almennt gott vinnuafl. Erlent Fréttir Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Sjá meira
Dæmi eru um að pólskar mæður skilji börn sín eftir á munaðarleysingjahælum áður en þær halda til Vesturlanda í atvinnuleit. Margvísleg þjóðfélagsvandamál steðja að pólsku þjóðinni vegna útrásar vinnuafls þaðan til Vesturlanda. Reuters-frétastofan hefur það eftir forstöðumanni munaðarleysingjahælis í þorpi suðaustur af varsjá, að fimm mæður og einn faðir hafi reynt að losa sig við börn sín á hælið upp á síðkastið. Þá hefur hjónaskilnuðum í þessu kaþólska landi fjölgað stórlega eftir að Pólland gekk í Evrópusambandið árið 2004 og pólskir þegnar fengu frjálsan aðgang að vinnumarkaði allra aðildarríkjanna. Einstæðum, fátækum mæðrum fer því ört fjölgandi í landinu. Í sumum þorpum og héruðum er rjóminn af öllu ungu og miðaldra fólki farinn til starfa á Vesturlöndum og hefur skilið eftir börn sín hjá öfum og ömmum þannig að samfélagsuppbyggingin er orðin kolskökk og fjölskyldubönd eru að rakna upp. Þessi flótti skýrist einkum af 15 prósenta atvinnuleysi í landinu. Talið er að allt að tvær milljónir Pólverja hafi freistað gæfunnar á Vesturlöndum frá því í hitteðfyrra, eða um fimm prósent þjóðarinnar en einhverjir eru snúnir heim aftur. Pólverjum hefur vegnað misjafnlega á Vesturlöndum en sums staðar hafa þeir lent í óprúttnum vinnumiðlunum og vinnuveitendum og orðið undir í lífsbáráttunni með þeim afleiðingum að þeir hafa leiðst út í glæpi og eitulyf, eins og dæmi eru um í Bretlandi. Hlutfallslega mun Pólverjum hvergi hafa fjölgað jafn ört og mikið á Vesturlöndum og hér á landi og þykja þeir almennt gott vinnuafl.
Erlent Fréttir Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“