Borat vekur athygli á Kasakstan 30. september 2006 13:00 Forseti Kasakstans, Nursultan Nazarbayev er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Heimsóknin hefur vakið meiri athygli en venja er, vegna kvikmyndar breska leikarans Sacha Baron Cohen - sem er betur þekktur sem Ali G - um persónuna Borat, sem á að vera frá Kasakstan. Myndin og persóna Cohens hefur vakið misjöfn viðbrögð, enda er Cohen þekktur fyrir að skafa ekki utan af hlutunum. Cohen byrjaði fyrir nokkrum árum á að gera einstaka atriði í hlutverki Borats. Þessi atriði nutu þvílíkra vinsælda að nú hefur hann gert heila kvikmynd um ævintýri Kasakkans Borats, sem á að gerast í heimalandi hans Kasakstan. Stjórnvöld í hinu raunverulega Kasakstan eru þó ekki mjög hrifin af Borat og þeirri mynd sem hann dregur upp af landinu, enda ekki tilgangurinn að gefa raunsanna lýsingu af Kasakstan. Stjórnvöld í Kasakstan fóru sem sagt í heilmikla herferð til að reyna að leiðrétta þá mynd sem þau óttuðust að almenningur í öðrum löndum gæti fengið af landinu. Áhyggjurnar hafa þó aðeins minnkað og stjórnvöld eru farin að tala um kaldhæðni og húmor án þess þó að samþykkja að það eigi við. En Borat ætlar ekki að láta einhverja raunverulega stjórnmálamenn þvælast fyrir sér. „Það er maður að nafni Roman Vassilenko sem heldur því fram að hann sé upplýsingafulltrúi Kasakstans. Vinsamlegast hlustið ekki á hann: hann er úsbeskur svikahrappur, sem fulltrúar okkar eru að reyna að elta uppi. Enn fremur vil ég koma því á framfæri fyrir hönd ríkisstjórnar minnar að ef Úsbekistan hættir ekki þessum árásum, þá útilokum við ekki hernaðaríhlutun," segir Borat. Að þeim orðum sögðum reyndi Borat að komast inn í Hvíta húsið til að bjóða Bush forseta á frumsýningu myndarinnar, sem verður í nóvember. Erlent Fréttir Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
Forseti Kasakstans, Nursultan Nazarbayev er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Heimsóknin hefur vakið meiri athygli en venja er, vegna kvikmyndar breska leikarans Sacha Baron Cohen - sem er betur þekktur sem Ali G - um persónuna Borat, sem á að vera frá Kasakstan. Myndin og persóna Cohens hefur vakið misjöfn viðbrögð, enda er Cohen þekktur fyrir að skafa ekki utan af hlutunum. Cohen byrjaði fyrir nokkrum árum á að gera einstaka atriði í hlutverki Borats. Þessi atriði nutu þvílíkra vinsælda að nú hefur hann gert heila kvikmynd um ævintýri Kasakkans Borats, sem á að gerast í heimalandi hans Kasakstan. Stjórnvöld í hinu raunverulega Kasakstan eru þó ekki mjög hrifin af Borat og þeirri mynd sem hann dregur upp af landinu, enda ekki tilgangurinn að gefa raunsanna lýsingu af Kasakstan. Stjórnvöld í Kasakstan fóru sem sagt í heilmikla herferð til að reyna að leiðrétta þá mynd sem þau óttuðust að almenningur í öðrum löndum gæti fengið af landinu. Áhyggjurnar hafa þó aðeins minnkað og stjórnvöld eru farin að tala um kaldhæðni og húmor án þess þó að samþykkja að það eigi við. En Borat ætlar ekki að láta einhverja raunverulega stjórnmálamenn þvælast fyrir sér. „Það er maður að nafni Roman Vassilenko sem heldur því fram að hann sé upplýsingafulltrúi Kasakstans. Vinsamlegast hlustið ekki á hann: hann er úsbeskur svikahrappur, sem fulltrúar okkar eru að reyna að elta uppi. Enn fremur vil ég koma því á framfæri fyrir hönd ríkisstjórnar minnar að ef Úsbekistan hættir ekki þessum árásum, þá útilokum við ekki hernaðaríhlutun," segir Borat. Að þeim orðum sögðum reyndi Borat að komast inn í Hvíta húsið til að bjóða Bush forseta á frumsýningu myndarinnar, sem verður í nóvember.
Erlent Fréttir Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“