Í dag varð ljóst hvaða lið mætast í 32 liða úrslitum bikarkeppni Lýsingar í körfubolta í karlaflokki. Þrjár úrvalsdeildarviðureignir líta dagsins ljós strax í þessari umferð, þar sem UMFG mætir Snæfelli, KR mætir Haukum og þá eigast við ÍR og Njarðvík. Leikirnir fara fram dagana 24.-26. nóvember.
32-liða úrslitin líta svona út:
UMFG - Snæfell
UMFN b - Hamar/Selfoss
Drangur - FSU
Reynir S. - Hv. Riddarinn
Þróttur Vogum - Þór Þ.
Glói/Leiknir - KR b
Þór Ak. - Fjölnir
KR - Haukar
Höttur - Keflavík
Fjölnir b - Skallagrímur
Sindri/ÍBV - Valur
ÍR - UMFN
Brokey - Stjarnan
Breiðablik - Tindastóll
Mostri - Breiðablik b
KFÍ - Keflavík b