Aríur um ástina í hádeginu á þriðjudaginn 10. nóvember 2006 14:15 Hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar hefur fest sig í sessi sem einn af föstum liðum í dagskrá Óperunnar yfir vetratímann. Þriðjudaginn 14. nóvember er komið að öðrum tónleikunum í hádegistónleikaröðinni í vetur og bera þeir yfirskriftina „Aríur um ástina". Jónas Guðmundsson, tenór, og Kurt Kopecky, píanó, flytja rússneskar og ítalskar aríur sem allar fjalla um ástina á einn eða annan hátt. Jónas Guðmundsson útskrifaðist frá óperudeildinni í Royal Academy of Music í Bretlandi árið 2005, en hann hefur mestmegnis starfað erlendis síðan Þá og komið fram á tónleikum og tekið þátt í óperuuppfærslum víða í Evrópu. Á Íslandi hefur Jónas sungið einsöng í í Mozart Requiem m.a með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Jólaóratoríu eftir Bach og Petite Missa solenelle eftir Rossini með Kór Langholtskirkju og í Requiem eftir Haydn með Söngsveitinni Fílharmóníu. Hann hefur einnig haldið tvenna söngtónleika í Langholtskirkju og söng á Tíbrártónleikum í Salnum í Kópavogi með Jónasi Ingimundarsyni í febrúar síðastliðnum. Þess má geta að Jónas er barnabarn Þuríðar Pálsdóttur, söngkonu. Kurt Kopecky ættu flestir að þekkja en hann hefur starfað sem tónlistarstjóri Íslensku óperunnar undanfarin þrjú ár auk þess sem hann hefur komið fram sem gestastjórnandi með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Á efnisskránni á tónleikunum á þriðjudaginn eru á meðal annars aríur eftir Tchaikovski, Mascagni og Donizetti. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15 og er tilvalið fyrir þá sem starfa eða búa í miðbænum að taka sér örstutt frí frá dagsins önnum og líta inn í Óperuna í hádeginu og hlýða á ljúfa tóna. Samlokur og drykkir eru til sölu í anddyri Óperunnar bæði fyrir og eftir tónleikana og er því tilvalið fyrir gesti að slá tvær flugur í einu höggi og næra bæði líkama og sál í hádeginu. Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Sjá meira
Hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar hefur fest sig í sessi sem einn af föstum liðum í dagskrá Óperunnar yfir vetratímann. Þriðjudaginn 14. nóvember er komið að öðrum tónleikunum í hádegistónleikaröðinni í vetur og bera þeir yfirskriftina „Aríur um ástina". Jónas Guðmundsson, tenór, og Kurt Kopecky, píanó, flytja rússneskar og ítalskar aríur sem allar fjalla um ástina á einn eða annan hátt. Jónas Guðmundsson útskrifaðist frá óperudeildinni í Royal Academy of Music í Bretlandi árið 2005, en hann hefur mestmegnis starfað erlendis síðan Þá og komið fram á tónleikum og tekið þátt í óperuuppfærslum víða í Evrópu. Á Íslandi hefur Jónas sungið einsöng í í Mozart Requiem m.a með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Jólaóratoríu eftir Bach og Petite Missa solenelle eftir Rossini með Kór Langholtskirkju og í Requiem eftir Haydn með Söngsveitinni Fílharmóníu. Hann hefur einnig haldið tvenna söngtónleika í Langholtskirkju og söng á Tíbrártónleikum í Salnum í Kópavogi með Jónasi Ingimundarsyni í febrúar síðastliðnum. Þess má geta að Jónas er barnabarn Þuríðar Pálsdóttur, söngkonu. Kurt Kopecky ættu flestir að þekkja en hann hefur starfað sem tónlistarstjóri Íslensku óperunnar undanfarin þrjú ár auk þess sem hann hefur komið fram sem gestastjórnandi með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Á efnisskránni á tónleikunum á þriðjudaginn eru á meðal annars aríur eftir Tchaikovski, Mascagni og Donizetti. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15 og er tilvalið fyrir þá sem starfa eða búa í miðbænum að taka sér örstutt frí frá dagsins önnum og líta inn í Óperuna í hádeginu og hlýða á ljúfa tóna. Samlokur og drykkir eru til sölu í anddyri Óperunnar bæði fyrir og eftir tónleikana og er því tilvalið fyrir gesti að slá tvær flugur í einu höggi og næra bæði líkama og sál í hádeginu.
Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Sjá meira