Erlent

Evrópsk varnarsamvinna að komast á nýtt stig

Á mánudaginn mun Evrópusambandið stofna sjóð sem á að standa straum af kostnaði við evrópska varnarsamvinnu og það þrátt fyrir að Bretland ætli sér ekki að taka þátt.

Sjóðurinn á að gegna því hlutverki að minnka tæknilegt forskot Bandaríkjanna í hernaðarmálum. Ákvörðun Breta um að standa fyrir utan sjóðinn hafa reitt marga til reyði þar sem Bretar hafa líka komið í veg fyrir að samevrópsk heryfirstjórn tekur til starfa en sæst var á stofnun hennar árið 2004.

Bretar segjast ekki vilja taka þátt þar sem þeir telja verkefnið verið að auka tvíverknað og óþarfa skriffinnsku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×