Tekist á um fjórðung líklegra þingsæta í dag 11. nóvember 2006 12:00 MYND/Stefán Nokkrir sitjandi þingmenn, bæði Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, eru taldir í verulegri fallhættu í prófkjörum sem fram fara í dag. Þá má telja nokkuð víst að prófkjörin skili nýliðum inn í örugg sæti á framboðslistum, en alls er tekist á um fjórðung líklegra þingsæta á næsta Alþingi Íslendinga. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur er það stærsta sem fram fer í dag en þar hefur flokkurinn alls átta þingsæti. Auk átta alþingismanna, sem sækjast eftir endurkjöri, keppa sjö aðrir einstaklingar um sætin eftirsóttu og er það mál manna að vel gæti farið svo að nokkrir þeirra kæmust upp fyrir sitjandi þingmenn og ýttu þeim út. Þykir ekki fjarri lagi að áætla að jafnvel tveir til þrír þingmenn Samfylkingarinnar í Reykjavík yrðu í fallsætum þegar tölur fara að birtast í kvöld. Sama gæti gerst hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi en þar er einnig hart sótt að sitjandi þingmönnum. Sérstaklega bíða menn spenntir að sjá hvort Árna Johnsen takist að skáka einhverjum þeirra út, en flokkurinn á þrjá þingmenn í kjördæminu en ákvörðun Árna M. Mathiesen um að sækjst eftir forystusætinu setur aðra væntanlega neðar. Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi er með fimm þingsæti en aðeins þrír sitjandi þingmenn sækjast eftir þeim. Þar er því nokkuð víst að nýliðar koma til með að skipa sæti sem teljast nokkuð örugg þingsæti. Nýjustu fréttir af prófkjörunum verða birtar í fréttum Stöðar 2 klukkan hálfsjö í kvöld og hér á fréttavefnum visir.is. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Nokkrir sitjandi þingmenn, bæði Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, eru taldir í verulegri fallhættu í prófkjörum sem fram fara í dag. Þá má telja nokkuð víst að prófkjörin skili nýliðum inn í örugg sæti á framboðslistum, en alls er tekist á um fjórðung líklegra þingsæta á næsta Alþingi Íslendinga. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur er það stærsta sem fram fer í dag en þar hefur flokkurinn alls átta þingsæti. Auk átta alþingismanna, sem sækjast eftir endurkjöri, keppa sjö aðrir einstaklingar um sætin eftirsóttu og er það mál manna að vel gæti farið svo að nokkrir þeirra kæmust upp fyrir sitjandi þingmenn og ýttu þeim út. Þykir ekki fjarri lagi að áætla að jafnvel tveir til þrír þingmenn Samfylkingarinnar í Reykjavík yrðu í fallsætum þegar tölur fara að birtast í kvöld. Sama gæti gerst hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi en þar er einnig hart sótt að sitjandi þingmönnum. Sérstaklega bíða menn spenntir að sjá hvort Árna Johnsen takist að skáka einhverjum þeirra út, en flokkurinn á þrjá þingmenn í kjördæminu en ákvörðun Árna M. Mathiesen um að sækjst eftir forystusætinu setur aðra væntanlega neðar. Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi er með fimm þingsæti en aðeins þrír sitjandi þingmenn sækjast eftir þeim. Þar er því nokkuð víst að nýliðar koma til með að skipa sæti sem teljast nokkuð örugg þingsæti. Nýjustu fréttir af prófkjörunum verða birtar í fréttum Stöðar 2 klukkan hálfsjö í kvöld og hér á fréttavefnum visir.is.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira