Borgarráð samþykkir samning um sölu á hlut borgar í Landsvirkjun 11. nóvember 2006 16:27 Borgarráð samþykkti á fundi sínum á þriðja tímanum í dag söluna á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun til ríkisins, en samningar þar að lútandi voru undirritaðir 1. nóvember síðastliðinn. Þetta þýðir að borgarstjórn á nú aðeins eftir að leggja blessun sína yfir samninginn.Fundurinn í borgarráði í dag var annar fundurinn um málið en hart var deilt um það milli Samfylkingarinnar og meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hvort verðið sem greitt var fyrir hlutinn, 30,25 milljarðar króna, hefði verið ásættanlegt.Borgarfulltrúar Samfylkinginnar telja í bókun sinni á fundinum að því fari fjarri og segja meðal annars að samningurinn byggi á verði og forsendum sem allir borgarfulltrúar hafi verið sammála um að væru fjarri lagi í janúar. Segja þeir augljóst er að samninga um sölu Landsvirkjunar þurfi að taka upp.Meirihlutinn segir verðið hins vegar ásættanlegt og segir verðmat á Landsvirkjun sem byggt var á forsendum sem R-listinnn hafi gefið sér og hljóðaði upp á 91,2 milljarða króna hafi aldrei verið rætt í viðræðunefnd borgar og ríkis og aldrei kynnt í borgarráði.Verðmat hins óháða ráðgjafarfyrirtækis ParX, upp á rúma 59 milljarða króna, hafi viðurkenndir aðilar rýnt án gagnrýni á meginniðurstöðum. Fullyrðingar borgarfulltrúa Samfylkinginarinnar um að borgin hafi átt að fá meira fyrir sinn hlut í Landsvirkjun séu meira og minna út í loftið og einungis byggðar á heimatilbúnum forsendum eins og segir í bókun meirihlutans á fundinum í dag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Sjá meira
Borgarráð samþykkti á fundi sínum á þriðja tímanum í dag söluna á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun til ríkisins, en samningar þar að lútandi voru undirritaðir 1. nóvember síðastliðinn. Þetta þýðir að borgarstjórn á nú aðeins eftir að leggja blessun sína yfir samninginn.Fundurinn í borgarráði í dag var annar fundurinn um málið en hart var deilt um það milli Samfylkingarinnar og meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hvort verðið sem greitt var fyrir hlutinn, 30,25 milljarðar króna, hefði verið ásættanlegt.Borgarfulltrúar Samfylkinginnar telja í bókun sinni á fundinum að því fari fjarri og segja meðal annars að samningurinn byggi á verði og forsendum sem allir borgarfulltrúar hafi verið sammála um að væru fjarri lagi í janúar. Segja þeir augljóst er að samninga um sölu Landsvirkjunar þurfi að taka upp.Meirihlutinn segir verðið hins vegar ásættanlegt og segir verðmat á Landsvirkjun sem byggt var á forsendum sem R-listinnn hafi gefið sér og hljóðaði upp á 91,2 milljarða króna hafi aldrei verið rætt í viðræðunefnd borgar og ríkis og aldrei kynnt í borgarráði.Verðmat hins óháða ráðgjafarfyrirtækis ParX, upp á rúma 59 milljarða króna, hafi viðurkenndir aðilar rýnt án gagnrýni á meginniðurstöðum. Fullyrðingar borgarfulltrúa Samfylkinginarinnar um að borgin hafi átt að fá meira fyrir sinn hlut í Landsvirkjun séu meira og minna út í loftið og einungis byggðar á heimatilbúnum forsendum eins og segir í bókun meirihlutans á fundinum í dag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Sjá meira