Steinunn Valdís tryggir sér áttunda sætið 11. nóvember 2006 20:46 Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. MYND/Hörður Sveinsson Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, virðist hafa tryggt sér áttunda sætið á lista Samfylkingarinnar, en búið er að telja 4538 atkvæði af 4842. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir er í sjötta sæti eins og þegar síðustu tölur voru birtar en Guðrún Ögmundsdóttir er á leið út af þingi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hlaut örugga kosningu í fyrsta sætið, Össur Skarphéðinsson er í öðru sæti og Jóhanna Sigurðardóttir í því þriðja. Varaformaðurinn Ágúst Ólafur Ágústsson er fjórði, Helgi Hjörvar fimmti og Mörður Árnason sjöundi. Kristrún Heimisdóttir, sem samkvæmt fyrstu tölum var í sjötta sæti, endar í því níunda og Valgerður Bjarnadóttir tíunda. Fjórar konur og fjórir karlar skipa átta efstu sætin á lista Samfylkingarinnar en flokkurinn hefur einmitt átta sæti á þingi nú. Tryggi flokkurinn sér jafnmarga þingmenn í vor verður einn nýliði í hópnum, Steinunn Valdís Óskarsdóttir. Atkvæði hafa annars fallið þannig: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 3138 atkv. í fyrsta sæti Össur Skarphéðinssson 2705 atkv. í 1.- 2. sæti Jóhanna Sigurðardóttir 2359 atkv. í 1.-3. sæti Ágúst Ólafur Ágústsson 1712 atkv. í 1.-4. sæti Helgi Hjörvar 2009 atkv. í 1.-5. sæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 1781 atkv. í 1.-6. sæti Mörður Árnason 2043 atkv. í 1.-7. sæti Steinunn Valdís Óskarsdóttir 2340 atkv. í 1.-8. sæti Kristrún Heimisdóttir 2079 atkv. í 1.-9. sæti Valgerður Bjarnadóttir 2236 atkv. í 1.-10. sæti Aðeins munar 30 atkvæðum á Steinunni Valdísi Óskarsdóttur og Merði Árnasyni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Sjá meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, virðist hafa tryggt sér áttunda sætið á lista Samfylkingarinnar, en búið er að telja 4538 atkvæði af 4842. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir er í sjötta sæti eins og þegar síðustu tölur voru birtar en Guðrún Ögmundsdóttir er á leið út af þingi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hlaut örugga kosningu í fyrsta sætið, Össur Skarphéðinsson er í öðru sæti og Jóhanna Sigurðardóttir í því þriðja. Varaformaðurinn Ágúst Ólafur Ágústsson er fjórði, Helgi Hjörvar fimmti og Mörður Árnason sjöundi. Kristrún Heimisdóttir, sem samkvæmt fyrstu tölum var í sjötta sæti, endar í því níunda og Valgerður Bjarnadóttir tíunda. Fjórar konur og fjórir karlar skipa átta efstu sætin á lista Samfylkingarinnar en flokkurinn hefur einmitt átta sæti á þingi nú. Tryggi flokkurinn sér jafnmarga þingmenn í vor verður einn nýliði í hópnum, Steinunn Valdís Óskarsdóttir. Atkvæði hafa annars fallið þannig: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 3138 atkv. í fyrsta sæti Össur Skarphéðinssson 2705 atkv. í 1.- 2. sæti Jóhanna Sigurðardóttir 2359 atkv. í 1.-3. sæti Ágúst Ólafur Ágústsson 1712 atkv. í 1.-4. sæti Helgi Hjörvar 2009 atkv. í 1.-5. sæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 1781 atkv. í 1.-6. sæti Mörður Árnason 2043 atkv. í 1.-7. sæti Steinunn Valdís Óskarsdóttir 2340 atkv. í 1.-8. sæti Kristrún Heimisdóttir 2079 atkv. í 1.-9. sæti Valgerður Bjarnadóttir 2236 atkv. í 1.-10. sæti Aðeins munar 30 atkvæðum á Steinunni Valdísi Óskarsdóttur og Merði Árnasyni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Sjá meira