Þetta vilja börnin sjá! 22. nóvember 2006 10:11 Hin árlega sýning Þetta vilja börnin sjá! verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Við opnunina verða Íslensku myndskreytiverðlaunin, sem kennd eru við Dimmalimm, veitt fyrir bestu myndskreyttu barnabókina 2006. Félag íslenskra bókaútgefenda, Myndstef og Penninn standa að verðlaununum ásamt Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Í dómnefnd eru þau Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, Kalman le Sage de Fontenay, auglýsingateiknari og Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona. Þátttakendur í sýningunni: Anna Cynthia Leplar, Anna Þóra Árnadóttir, Ágúst Bjarnason, Áslaug Jónsdóttir, Bjarni Þór Bjarnason, Björk Bjarkadóttir, Brian Pilkington, Brynhildur Jenný Bjarnadóttir, Erla Sigurðardóttir, Freydís Kristjánsdóttir, Guðrún Hannesdóttir, Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, Halldór Ásgrímur Elvarsson, Halldór Baldursson, Karl Jóhann Jónsson, Katrín J. Óskarsdóttir, Kristinn G. Jóhannson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Margrét Laxness, Ólafur Gunnar Guðlaugsson, Sigríður Ásdís Jónsdóttir, Sigrún Eldjárn, Stephen Fairbairn, Þorgerður Jörundsdóttir, Þórey Mjallhvít Heiðardóttir Ómarsdóttir. Verðlaunin voru veitt í fyrsta sinn árið 2002. Eftirfarandi myndskreytar hafa veitt verðlaununum viðtöku: 2002 Halla Sólveig Þorgeirsdóttir fyrir bókina Engill í Vesturbænum 2003 Brian Pilkington fyrir bókina Mánasteinar í vasanum 2004 Áslaug Jónsdóttir fyrir bókina Nei, sagði litla skrýmslið 2005 Áslaug Jónsdóttir fyrir bókina Gott kvöld Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Baltasar Samper látinn Menning Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira
Hin árlega sýning Þetta vilja börnin sjá! verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Við opnunina verða Íslensku myndskreytiverðlaunin, sem kennd eru við Dimmalimm, veitt fyrir bestu myndskreyttu barnabókina 2006. Félag íslenskra bókaútgefenda, Myndstef og Penninn standa að verðlaununum ásamt Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Í dómnefnd eru þau Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, Kalman le Sage de Fontenay, auglýsingateiknari og Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona. Þátttakendur í sýningunni: Anna Cynthia Leplar, Anna Þóra Árnadóttir, Ágúst Bjarnason, Áslaug Jónsdóttir, Bjarni Þór Bjarnason, Björk Bjarkadóttir, Brian Pilkington, Brynhildur Jenný Bjarnadóttir, Erla Sigurðardóttir, Freydís Kristjánsdóttir, Guðrún Hannesdóttir, Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, Halldór Ásgrímur Elvarsson, Halldór Baldursson, Karl Jóhann Jónsson, Katrín J. Óskarsdóttir, Kristinn G. Jóhannson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Margrét Laxness, Ólafur Gunnar Guðlaugsson, Sigríður Ásdís Jónsdóttir, Sigrún Eldjárn, Stephen Fairbairn, Þorgerður Jörundsdóttir, Þórey Mjallhvít Heiðardóttir Ómarsdóttir. Verðlaunin voru veitt í fyrsta sinn árið 2002. Eftirfarandi myndskreytar hafa veitt verðlaununum viðtöku: 2002 Halla Sólveig Þorgeirsdóttir fyrir bókina Engill í Vesturbænum 2003 Brian Pilkington fyrir bókina Mánasteinar í vasanum 2004 Áslaug Jónsdóttir fyrir bókina Nei, sagði litla skrýmslið 2005 Áslaug Jónsdóttir fyrir bókina Gott kvöld
Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Baltasar Samper látinn Menning Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira