Spennusagnasíðdegi 22. nóvember 2006 14:26 Alla fimmtudaga fram að jólum verður spennusagnasíðdegi í Kórnum á fyrstu hæð Bókasafns Kópavogs. Það er haldið í samstarfi Bókabúðarinnar Hamraborg, Bókasafnsins og Kaffibúðarinnar í Hamraborg. Fyrsta kvöldið er fimmtudaginn 23. nóvember og hefst klukkan 17.15. Að þessu sinni kynna þrír spennusagnahöfundar nýútkomin verk. Jökull Valsson hefur áður gefið út Börnin í Húmdölum sem fékk góðar viðtökur. Hann les nú upp úr Skuldadögum, sögu úr undirheimum eiturlyfja í Reykjavík, "bráðlifandi og grátbroslega lýsingu á raunum ungs gæfulauss einstaklings sem þráir hið ljúfa líf og skjótfenginn gróða en uppsker ekkert nema vandræði" eins og segir hjá útgefanda. Páll Kr. Pálsson og Árni Þórarinsson eru báðir höfundar fjölmargra bóka sem komið hafa út á undanförnum árum, eins og landslýður þekkir. Fyrir fjórum árum skrifuðu þeir svo saman bókina Í upphafi var morðið - nú senda þeir frá sér bókina Farþeginn, spennusögu um ferðalag í leigubíl sem tekur óvænta stefnu. Páll Kristinn mætir og les upp úr bókinni fyrir viðstadda. Ævar Örn Jósepsson sendir nú frá sér bókina Sá yðar sem syndlaus er - en áður hafa komið út margar spennusögur hans sem fengið hafa afbragðs viðtökur, og er skemmst að minnast Blóðbergs frá því í fyrra. Sá yðar sem syndlaus er fjallar um miðaldra karlmann sem skilur við eiginkonu sína eftir áratuga hjónaband og missir fótanna... Allir velkomnir! Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Alla fimmtudaga fram að jólum verður spennusagnasíðdegi í Kórnum á fyrstu hæð Bókasafns Kópavogs. Það er haldið í samstarfi Bókabúðarinnar Hamraborg, Bókasafnsins og Kaffibúðarinnar í Hamraborg. Fyrsta kvöldið er fimmtudaginn 23. nóvember og hefst klukkan 17.15. Að þessu sinni kynna þrír spennusagnahöfundar nýútkomin verk. Jökull Valsson hefur áður gefið út Börnin í Húmdölum sem fékk góðar viðtökur. Hann les nú upp úr Skuldadögum, sögu úr undirheimum eiturlyfja í Reykjavík, "bráðlifandi og grátbroslega lýsingu á raunum ungs gæfulauss einstaklings sem þráir hið ljúfa líf og skjótfenginn gróða en uppsker ekkert nema vandræði" eins og segir hjá útgefanda. Páll Kr. Pálsson og Árni Þórarinsson eru báðir höfundar fjölmargra bóka sem komið hafa út á undanförnum árum, eins og landslýður þekkir. Fyrir fjórum árum skrifuðu þeir svo saman bókina Í upphafi var morðið - nú senda þeir frá sér bókina Farþeginn, spennusögu um ferðalag í leigubíl sem tekur óvænta stefnu. Páll Kristinn mætir og les upp úr bókinni fyrir viðstadda. Ævar Örn Jósepsson sendir nú frá sér bókina Sá yðar sem syndlaus er - en áður hafa komið út margar spennusögur hans sem fengið hafa afbragðs viðtökur, og er skemmst að minnast Blóðbergs frá því í fyrra. Sá yðar sem syndlaus er fjallar um miðaldra karlmann sem skilur við eiginkonu sína eftir áratuga hjónaband og missir fótanna... Allir velkomnir!
Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira