Stefnir í að flug lamist um áramót 15. desember 2006 12:30 Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót. Flugstoðir, sem taka við flugstjórninni um áramót, hafa sett flugumferðarstjórum skilyrði um að undirrita starfsmannasamninga fyrir klukkan þrjú í dag, ella sé félagið ekki bundið af neinum samningum við þá. Flugumferðarstjórar ætla ekki að að undirrita samninginn. Flugstoðir sendu bréf til flugumferðarstjóranna í fyrradag með ýmsum skýringum varðandi lífeyrsismál og fleira í nýjum kjarasamningi. Síðar í bréfinu er gefinn kostur á að undirrita fyrir klukkan þrjú í dag og síðan ségir orðrétt: „Berist ekki svar frá þér fyrir þann tíma verður litið svo á að þú hafir ekki áhuga á að koma til starfa hjá félaginu og það hafi þar með engar skuldbindingar gagnvart þér." Loftur Jóhanssson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir í viðtali við fréttastofuna að þetta bréf hafi verið mikil vonbrigði. Engar haldbærar skýringar eða tryggingar hafi komið fram í því og það hafi í raun gert illt verra. Fyrir utan að allt flug hér á landi og til og frá landinu muni að óbreyttu lamast um áramót verði gríðarleg röskun á öllu farþegaflugi á milli Evrópu og Ameríku þar sem íslenska flutstjórnarsvæðið sé eitt hið stærsta í heimi. Reynslan af 16 klukkustunda verkfalli flugumferðarstjóra árið 2001 hafi glöggt sýnt það. Samkvæmt upplýsingum þeirra flugumferðarstjóra sem frétastofan hefur rætt við í morgun ætlar líklega enginn af þeim 60 flugumferðarstjórum, sem starfa við flugumferðina sjálfa, að undirrita samninginn. Kjaramál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót. Flugstoðir, sem taka við flugstjórninni um áramót, hafa sett flugumferðarstjórum skilyrði um að undirrita starfsmannasamninga fyrir klukkan þrjú í dag, ella sé félagið ekki bundið af neinum samningum við þá. Flugumferðarstjórar ætla ekki að að undirrita samninginn. Flugstoðir sendu bréf til flugumferðarstjóranna í fyrradag með ýmsum skýringum varðandi lífeyrsismál og fleira í nýjum kjarasamningi. Síðar í bréfinu er gefinn kostur á að undirrita fyrir klukkan þrjú í dag og síðan ségir orðrétt: „Berist ekki svar frá þér fyrir þann tíma verður litið svo á að þú hafir ekki áhuga á að koma til starfa hjá félaginu og það hafi þar með engar skuldbindingar gagnvart þér." Loftur Jóhanssson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir í viðtali við fréttastofuna að þetta bréf hafi verið mikil vonbrigði. Engar haldbærar skýringar eða tryggingar hafi komið fram í því og það hafi í raun gert illt verra. Fyrir utan að allt flug hér á landi og til og frá landinu muni að óbreyttu lamast um áramót verði gríðarleg röskun á öllu farþegaflugi á milli Evrópu og Ameríku þar sem íslenska flutstjórnarsvæðið sé eitt hið stærsta í heimi. Reynslan af 16 klukkustunda verkfalli flugumferðarstjóra árið 2001 hafi glöggt sýnt það. Samkvæmt upplýsingum þeirra flugumferðarstjóra sem frétastofan hefur rætt við í morgun ætlar líklega enginn af þeim 60 flugumferðarstjórum, sem starfa við flugumferðina sjálfa, að undirrita samninginn.
Kjaramál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira