Býr til klakastyttur í bílskúrnum 9. janúar 2007 10:30 Ottó Magnússon hefur komið sér upp aðstöðu til styttugerðar í bílskúrnum hjá sér. MYND/Rósa Ottó Magnússon, matreiðslumaður á Humarhúsinu, á sér sérstaka aukabúgrein; á kvöldin og um helgar býr hann til ísstyttur eftir pöntunum. „Ég fór á námskeið í Kanada fyrir áratug og hef verið að gera þetta síðan,“ segir Ottó. „Mér fannst þetta bara smart og ákvað að prófa. Svo kom þetta bara með æfingunni.“ Allar götur síðan hefur Ottó búið til klakastyttur eftir pöntunum meðfram fullu starfi á Humarhúsinu og hefur komið sér upp aðstöðu í bílskúrnum hjá sér. „Ég keypti þar til gerða vél sem frystir ísblokkir og kom fyrir frystiklefa. Þetta eru stærri og smærri verkefni sem ég tek að mér, ekkert reglulegt, ég tek bara við pöntunum auk þess sem ég held námskeið af og til.“ Að sögn Ottós eru það aðallega stærri fyrirtæki sem panta hjá honum klakastyttur en hann fær þó pantanir fyrir alls konar tilefni; árshátíðir, brúðkaup og afmæli. Það tekur um tvo sólarhringa að frysta klakablokk en Óttar er eina til tvær stundir að höggva þær til. „Það fer þó allt eftir stærð og lögun. Það er fátt sem ég get ekki hoggið út, oft vilja fyrirtæki til dæmis fá lógóin sín í ísstyttu og stundum er ég beðinn um að frysta eitthvað í blokkinni, allt frá blómum til gallabuxna.“ Ottó hefur ekki auglýst klakastytturnar mikið og telur að því viti færri en ella af þessari þjónustu. „Sem er kannski ágætt. Ef það væri klakastytta á hverju veisluborði færi glansinn kannski af þessu.“ Upplýsingar um klakastyttur Ottós má finna á vefsíðunni klakastyttur.is. Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Ottó Magnússon, matreiðslumaður á Humarhúsinu, á sér sérstaka aukabúgrein; á kvöldin og um helgar býr hann til ísstyttur eftir pöntunum. „Ég fór á námskeið í Kanada fyrir áratug og hef verið að gera þetta síðan,“ segir Ottó. „Mér fannst þetta bara smart og ákvað að prófa. Svo kom þetta bara með æfingunni.“ Allar götur síðan hefur Ottó búið til klakastyttur eftir pöntunum meðfram fullu starfi á Humarhúsinu og hefur komið sér upp aðstöðu í bílskúrnum hjá sér. „Ég keypti þar til gerða vél sem frystir ísblokkir og kom fyrir frystiklefa. Þetta eru stærri og smærri verkefni sem ég tek að mér, ekkert reglulegt, ég tek bara við pöntunum auk þess sem ég held námskeið af og til.“ Að sögn Ottós eru það aðallega stærri fyrirtæki sem panta hjá honum klakastyttur en hann fær þó pantanir fyrir alls konar tilefni; árshátíðir, brúðkaup og afmæli. Það tekur um tvo sólarhringa að frysta klakablokk en Óttar er eina til tvær stundir að höggva þær til. „Það fer þó allt eftir stærð og lögun. Það er fátt sem ég get ekki hoggið út, oft vilja fyrirtæki til dæmis fá lógóin sín í ísstyttu og stundum er ég beðinn um að frysta eitthvað í blokkinni, allt frá blómum til gallabuxna.“ Ottó hefur ekki auglýst klakastytturnar mikið og telur að því viti færri en ella af þessari þjónustu. „Sem er kannski ágætt. Ef það væri klakastytta á hverju veisluborði færi glansinn kannski af þessu.“ Upplýsingar um klakastyttur Ottós má finna á vefsíðunni klakastyttur.is.
Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið