Veiðisögur Bubba koma út í haust 16. febrúar 2007 05:45 Bubbi Morthens vinnur nú að því að safna saman veiðisögum sem hann hefur heyrt og upplifað í áranna rás. „Ekki er einu sinni kominn titill á bókina. Svo skammt er þetta á veg komið. En vinnuheitið er Veiðisögur Bubba,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri JPV útgáfu. Egill Örn og hans fólk hjá JPV er þegar farið að leggja drög að næstu jólavertíð. Og nú er verið að undirbúa bók sem byggð er á veiðisögum sem Bubbi Morthens hefur safnað í sarpinn undanfarin ár. Bubbi er annálaður sögumaður og veiðisögur er eitt form frásagnarlistarinnar sem seint verður ofmetið. Sannleiksgildið er upp og ofan en Bubbi, sem hefur staðið við árbakkann árum saman og er annálaður sögumaður, styðst þó við raunverulega atburði. Í samtali við blaðamann Fréttablaðsins segir Bubbi Morthens kappnóg komið af veiðibókum sem fjalla um hina fræðilegu hlið stangveiða. Hins vegar sé þetta brunnur sem fáir hafa leitað í. Og Bubbi segir sögu, til sýnishorns, af manni sem hann hitti á bökkum ónefndrar laxveiðiár, sem hafi verið aðframkominn af sígarettureykingum – gat vart dregið andann. Hann sagði Bubba hins vegar að sá sem hefði þraukað sem hann hefði minnstar áhyggjur af sígarettum. Var þar þá kominn Pólverji sem hafði lifað af helförina, öll fjölskyldan hafði verið drepin í Dachau en það vildi honum til lífs að stjórnandi þar var eitthvert drengjakórafrík og lét hann syngja fyrir sig. Þegar Rússarnir komu voru Pólverjarnir reknir til Síberíu þaðan sem okkar maður strauk. Og sá þá á túndrunum lax og hafði hann til marks um frelsið sjálft. Og sór þess eið að myndi hann lifa af og efnast yrðu laxveiðar það sem hann myndi fást við. „Magnað,“ segir Bubbi sem leitar til vinkonu sinnar Silju Aðalsteinsdóttur varðandi yfirlestur. Jafnvel mun Tolli bróðir Bubba skreyta bókina með teikningum þegar þar að kemur. Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ekki er einu sinni kominn titill á bókina. Svo skammt er þetta á veg komið. En vinnuheitið er Veiðisögur Bubba,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri JPV útgáfu. Egill Örn og hans fólk hjá JPV er þegar farið að leggja drög að næstu jólavertíð. Og nú er verið að undirbúa bók sem byggð er á veiðisögum sem Bubbi Morthens hefur safnað í sarpinn undanfarin ár. Bubbi er annálaður sögumaður og veiðisögur er eitt form frásagnarlistarinnar sem seint verður ofmetið. Sannleiksgildið er upp og ofan en Bubbi, sem hefur staðið við árbakkann árum saman og er annálaður sögumaður, styðst þó við raunverulega atburði. Í samtali við blaðamann Fréttablaðsins segir Bubbi Morthens kappnóg komið af veiðibókum sem fjalla um hina fræðilegu hlið stangveiða. Hins vegar sé þetta brunnur sem fáir hafa leitað í. Og Bubbi segir sögu, til sýnishorns, af manni sem hann hitti á bökkum ónefndrar laxveiðiár, sem hafi verið aðframkominn af sígarettureykingum – gat vart dregið andann. Hann sagði Bubba hins vegar að sá sem hefði þraukað sem hann hefði minnstar áhyggjur af sígarettum. Var þar þá kominn Pólverji sem hafði lifað af helförina, öll fjölskyldan hafði verið drepin í Dachau en það vildi honum til lífs að stjórnandi þar var eitthvert drengjakórafrík og lét hann syngja fyrir sig. Þegar Rússarnir komu voru Pólverjarnir reknir til Síberíu þaðan sem okkar maður strauk. Og sá þá á túndrunum lax og hafði hann til marks um frelsið sjálft. Og sór þess eið að myndi hann lifa af og efnast yrðu laxveiðar það sem hann myndi fást við. „Magnað,“ segir Bubbi sem leitar til vinkonu sinnar Silju Aðalsteinsdóttur varðandi yfirlestur. Jafnvel mun Tolli bróðir Bubba skreyta bókina með teikningum þegar þar að kemur.
Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið