Uppskrift Sigríðar 4. maí 2007 00:01 Sigríður Gunnarsdóttir Frakkland Sælkeraferð um Frakkland uppskrift matreiðslubók Þessa uppskrift er að finna í bókinni Sælkeraferð um Frakkland. Undirbúningur 15 mín., bakstur 15 mín. Uppskriftin er fyrir 8. 8 litlar eldfastar skálar 40 g hveiti 40 g smjör ¼ lítri mjólk 3 egg 250 g soðinn spergill í mauki salt og pipar Hitið ofninn í 180°. Smyrjið skálarnar að innan með smjöri. Bræðið smjörið í potti. Þegar það er vel bráðið bætið þið hveitinu út í. Látið blönduna freyða. Hellið þá kaldri mjólkinni út í, hrærið vel í, á meðan blandan þykknar. Látið sjóða augnablik. Takið pottinn af plötunni. Bætið eggjarauðunum út í. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við með gaffli. Hellið í skálarnar. Bakið í korter. Passið að opna ekki ofninn á meðan, þá fellur baksturinn. Berið strax fram því bakstur bíður ekki.Bon appétit! Dögurður Uppskriftir Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið
Þessa uppskrift er að finna í bókinni Sælkeraferð um Frakkland. Undirbúningur 15 mín., bakstur 15 mín. Uppskriftin er fyrir 8. 8 litlar eldfastar skálar 40 g hveiti 40 g smjör ¼ lítri mjólk 3 egg 250 g soðinn spergill í mauki salt og pipar Hitið ofninn í 180°. Smyrjið skálarnar að innan með smjöri. Bræðið smjörið í potti. Þegar það er vel bráðið bætið þið hveitinu út í. Látið blönduna freyða. Hellið þá kaldri mjólkinni út í, hrærið vel í, á meðan blandan þykknar. Látið sjóða augnablik. Takið pottinn af plötunni. Bætið eggjarauðunum út í. Stífþeytið hvíturnar og blandið þeim varlega saman við með gaffli. Hellið í skálarnar. Bakið í korter. Passið að opna ekki ofninn á meðan, þá fellur baksturinn. Berið strax fram því bakstur bíður ekki.Bon appétit!
Dögurður Uppskriftir Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið