Líf og fjör á vorhátíð 13. maí 2007 11:30 Það verður mikið um að vera í Laugarneskirkju þegar vorhátíð Laugarneshverfis hefst kl 14 í dag. MYND/GVA Vorhátíð Laugarneshverfis hefst klukkan 14 í dag. „Þetta er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem börnin eru í forgrunni,“ sagði séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Laugarneskirkju, sem verður kynnir á hátíðinni. Að hátíðinni koma fjölmargir aðilar. Barnakór Laugarness, undir stjórn Maríu Magnúsdóttur, treður upp í fyrsta sinn og börn af leikskólum hverfisins syngja saman. Þorvaldur Halldórsson syngur og Svavar Knútur syngja, unglingar úr Laugalækjarskóla flytja tónlist í safnaðarheimili kirkjunnar, fimleikafélagið Ármann verður með sýningu og nemendur úr Laugarnesskóla sýna dans auk þess sem sunnudagsskólinn verður á sínum stað. Starfsmenn Þróttheima stýra leikjum og foreldrafélög skólanna sjá um pylsu- og kaffisölu. Klukkan 20 verður argentíska messan Misa criola, eftir Ariels Ramírez, í Laugarneskirkju. Kór Laugarneskirkju syngur í athöfninni og Örn Anarson og Guðlaugur Viktorsson syngja einsöng. Hljómsveitina skipa Tómas R. Einarsson, Ómar Guðjónsson, Matthías M.D: Hemstock og Gunnar Gunnarsson. Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vorhátíð Laugarneshverfis hefst klukkan 14 í dag. „Þetta er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem börnin eru í forgrunni,“ sagði séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Laugarneskirkju, sem verður kynnir á hátíðinni. Að hátíðinni koma fjölmargir aðilar. Barnakór Laugarness, undir stjórn Maríu Magnúsdóttur, treður upp í fyrsta sinn og börn af leikskólum hverfisins syngja saman. Þorvaldur Halldórsson syngur og Svavar Knútur syngja, unglingar úr Laugalækjarskóla flytja tónlist í safnaðarheimili kirkjunnar, fimleikafélagið Ármann verður með sýningu og nemendur úr Laugarnesskóla sýna dans auk þess sem sunnudagsskólinn verður á sínum stað. Starfsmenn Þróttheima stýra leikjum og foreldrafélög skólanna sjá um pylsu- og kaffisölu. Klukkan 20 verður argentíska messan Misa criola, eftir Ariels Ramírez, í Laugarneskirkju. Kór Laugarneskirkju syngur í athöfninni og Örn Anarson og Guðlaugur Viktorsson syngja einsöng. Hljómsveitina skipa Tómas R. Einarsson, Ómar Guðjónsson, Matthías M.D: Hemstock og Gunnar Gunnarsson.
Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira