Synirnir á báðum áttum með pabba 14. maí 2007 08:00 Ellert segist eiga lítið sameiginlegt með hinum guðhrædda og kirkjurækna Ned Flanders. „Synir mínir eiga safnið og hafa skyldað mig til að horfa á það allt,“ segir leikarinn Ellert Ingimundarson en hann hefur verið ráðinn til að tala fyrir hinn guðhrædda Ned Flanders í Simpson-myndinni sem frumsýnd verður í sumar. Ellert bætist þar með í fríðan hóp leikara en meðal þeirra sem hafa þegar verið ráðnir eru Örn Árnason fyrir hlutverk Hómers, Margrét Vilhjálmsdóttir sem talar fyrir Marge og Álfrún Örnólfsdóttir en hún bregður sér í hlutverk hinnar ofurgáfuðu Lísu. Þá mun Sigrún Edda Björnsdóttir leika ólátabelginn og hrekkjalóminn Bart Simpson. Mikil eftirvænting ríkir eftir myndinni enda hefur gula fjölskyldan skemmt heiminum í rúm átján ár í sjónvarpinu. Ned Flanders Hefur einstakan hæfileika til að pirra hinn skapbráða fjölskylduföður, Hómer Simpson. Ellert segist þó eiga lítið sameiginlegt með hinum kirkjurækna Flanders en býst við því að kynna sér hann aðeins betur. „Jafnvel að maður fari bara að kíkja í kirkju og ætli maður endi ekki bara uppi sem Ned fyrir rest,“ segir Ellert og hlær en viðurkennir um leið að hann sé enginn sérstakur aðdáandi þáttanna. „Nú ætla ég bara að leggjast yfir safn strákanna og kynnast þessum fýr aðeins betur,“ bætir Ellert við og segist ekkert hafa fylgst með þeim deilum sem hafa sprottið upp í kringum talsetningu kvikmyndarinnar. Reyndar eru synir Ellerts miklir aðdáendur þáttanna og segir hann að þeir hafi verið á báðum áttum með þá ákvörðun pabbans að taka að sér þetta hlutverk. „En ég held að þetta sé allt að koma hjá þeim. Þeir verða líka bara að styðja við bakið á gamla manninum því annars fá þeir ekkert að borða.“ Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Synir mínir eiga safnið og hafa skyldað mig til að horfa á það allt,“ segir leikarinn Ellert Ingimundarson en hann hefur verið ráðinn til að tala fyrir hinn guðhrædda Ned Flanders í Simpson-myndinni sem frumsýnd verður í sumar. Ellert bætist þar með í fríðan hóp leikara en meðal þeirra sem hafa þegar verið ráðnir eru Örn Árnason fyrir hlutverk Hómers, Margrét Vilhjálmsdóttir sem talar fyrir Marge og Álfrún Örnólfsdóttir en hún bregður sér í hlutverk hinnar ofurgáfuðu Lísu. Þá mun Sigrún Edda Björnsdóttir leika ólátabelginn og hrekkjalóminn Bart Simpson. Mikil eftirvænting ríkir eftir myndinni enda hefur gula fjölskyldan skemmt heiminum í rúm átján ár í sjónvarpinu. Ned Flanders Hefur einstakan hæfileika til að pirra hinn skapbráða fjölskylduföður, Hómer Simpson. Ellert segist þó eiga lítið sameiginlegt með hinum kirkjurækna Flanders en býst við því að kynna sér hann aðeins betur. „Jafnvel að maður fari bara að kíkja í kirkju og ætli maður endi ekki bara uppi sem Ned fyrir rest,“ segir Ellert og hlær en viðurkennir um leið að hann sé enginn sérstakur aðdáandi þáttanna. „Nú ætla ég bara að leggjast yfir safn strákanna og kynnast þessum fýr aðeins betur,“ bætir Ellert við og segist ekkert hafa fylgst með þeim deilum sem hafa sprottið upp í kringum talsetningu kvikmyndarinnar. Reyndar eru synir Ellerts miklir aðdáendur þáttanna og segir hann að þeir hafi verið á báðum áttum með þá ákvörðun pabbans að taka að sér þetta hlutverk. „En ég held að þetta sé allt að koma hjá þeim. Þeir verða líka bara að styðja við bakið á gamla manninum því annars fá þeir ekkert að borða.“
Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira