Efnt til Pétursþings 16. maí 2007 09:45 Rætt verður um rithöfundinn Pétur Gunnarsson í Odda á morgun. MYND/róbert Málþing helgað verkum Péturs Gunnarssonar rithöfundar verður haldið í Odda á morgun. Pétur Gunnarsson hefur skrifað tíu skáldsögur auk fjölda ritgerða og smáprósa. Hann hefur aukinheldur fengist við þýðingar og ljóðagerð. Meðal þátttakenda á þinginu verða Bergljót Kristjánsdóttir sem ræðir um skáldsöguna Hversdagshöllin, Soffía Auður Birgisdóttir sem fjallar um ritgerðasmiðinn Pétur og Torfi Tulinius sem ræðir um höfundarverk Péturs í heild. Einnig taka til máls rithöfundarnir Sigurður Pálsson og Haukur Ingvarsson auk þess sem Pétur sjálfur á lokaorðin á þinginu. Þingið hefst kl. 10 í fyrramálið og fer fram í stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands og stendur til 16.30. Að þinginu standa Hugvísindastofnun, Bókmenntafræðistofnun og Edda útgáfa. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Málþing helgað verkum Péturs Gunnarssonar rithöfundar verður haldið í Odda á morgun. Pétur Gunnarsson hefur skrifað tíu skáldsögur auk fjölda ritgerða og smáprósa. Hann hefur aukinheldur fengist við þýðingar og ljóðagerð. Meðal þátttakenda á þinginu verða Bergljót Kristjánsdóttir sem ræðir um skáldsöguna Hversdagshöllin, Soffía Auður Birgisdóttir sem fjallar um ritgerðasmiðinn Pétur og Torfi Tulinius sem ræðir um höfundarverk Péturs í heild. Einnig taka til máls rithöfundarnir Sigurður Pálsson og Haukur Ingvarsson auk þess sem Pétur sjálfur á lokaorðin á þinginu. Þingið hefst kl. 10 í fyrramálið og fer fram í stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands og stendur til 16.30. Að þinginu standa Hugvísindastofnun, Bókmenntafræðistofnun og Edda útgáfa. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn á meðan húsrúm leyfir.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira