Groban bræddi íslensku kvenþjóðina 17. maí 2007 12:30 Josh Groban stóð sig vel á tónleikunum og söng öll sín þekktustu lög. MYND/Valli Bandaríski hjartaknúsarinn Josh Groban hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll í fyrrakvöld þar sem hann söng öll sín frægustu lög. Húsfyllir var í salnum og skemmti fólk sér hið besta. Groban, sem er í grunninn klassískur söngvari, stóð sig með prýði á tónleikunum. Hefur hann náð heimsathygli undanfarin ár með því að tvinna saman sinni fjölhæfu barítónrödd við kraftmikla, melódíska popptónlist. Tónleikarnir í fyrrakvöld voru aukatónleikar því uppselt varð á aðeins fjórum mínútum á aðaltónleikana sem voru haldnir í gærkvöldi. Konur voru í miklum meirihluta í Höllinni og áttu margar þeirra erfitt með að halda aftur af sér þegar hann fór út í salinn til þeirra. Groban var klappaður tvisvar upp og lokalag hans var You Raise Me Up þar sem hann naut liðsinnis Gospelkórs Reykjavíkur. Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bandaríski hjartaknúsarinn Josh Groban hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll í fyrrakvöld þar sem hann söng öll sín frægustu lög. Húsfyllir var í salnum og skemmti fólk sér hið besta. Groban, sem er í grunninn klassískur söngvari, stóð sig með prýði á tónleikunum. Hefur hann náð heimsathygli undanfarin ár með því að tvinna saman sinni fjölhæfu barítónrödd við kraftmikla, melódíska popptónlist. Tónleikarnir í fyrrakvöld voru aukatónleikar því uppselt varð á aðeins fjórum mínútum á aðaltónleikana sem voru haldnir í gærkvöldi. Konur voru í miklum meirihluta í Höllinni og áttu margar þeirra erfitt með að halda aftur af sér þegar hann fór út í salinn til þeirra. Groban var klappaður tvisvar upp og lokalag hans var You Raise Me Up þar sem hann naut liðsinnis Gospelkórs Reykjavíkur.
Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira