Verk Svavars á uppboðum 31. maí 2007 10:00 Olíumynd eftir Svavar Guðnason frá 1949. Bæði stóru uppboðshúsin, Sothebys og Christies, auglýstu snemma í vor uppboð sem helguð væru myndlist og listmunum frá Skandinavíu. Á uppboði Christies hinn 26. júní er til kaups stórt olíumálverk eftir Svavar Guðnason frá 1949. Myndin er ótitluð og merkt að aftan en hún er 75x88 sentimetrar að stærð. Verkið er metið á 1.850-2.500 þúsund króna. Fyrr í þessum mánuði var tilkynnt hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn að hinn 6. júní væru til kaups á annan tug smámynda eftir Svavar úr eigu Roberts Dahlman-Jensen, arkitekts og fyrrum útgáfustjóra Helhesten í Danmörku. Verð á verkum Svavars er að hækka á ný en óhug sló á kaupendur eftir að efasemdir komu upp um fjölda verka sem boðin voru á markaði hér og í Danmörku sem mörg eru sögð fölsuð. Í undirbúningi er stórbók um feril Svavars í ritröð sem þegar geymir stórt og mikilvægt rit um Kjarval og Mikines. Sýning Listasafns Íslands í samvinnu við norræn söfn á verkum CoBrA-málaranna sýnir að mikilvægt er að hafin verði vinna við ítarlega skráningu á verkum Svavars Guðnasonar eins og tíðkast um stærri málara. Uppboðið hjá Christies er sem fyrr segir hinn 26. júní og er aðgengilegt á vef fyrir þá sem áhuga hafa á málverkinu frá 1949 sem mun vera gjöf listamannsins til foreldra fyrrum eigenda en það eru afkomendur hans sem vilja selja. Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira
Bæði stóru uppboðshúsin, Sothebys og Christies, auglýstu snemma í vor uppboð sem helguð væru myndlist og listmunum frá Skandinavíu. Á uppboði Christies hinn 26. júní er til kaups stórt olíumálverk eftir Svavar Guðnason frá 1949. Myndin er ótitluð og merkt að aftan en hún er 75x88 sentimetrar að stærð. Verkið er metið á 1.850-2.500 þúsund króna. Fyrr í þessum mánuði var tilkynnt hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn að hinn 6. júní væru til kaups á annan tug smámynda eftir Svavar úr eigu Roberts Dahlman-Jensen, arkitekts og fyrrum útgáfustjóra Helhesten í Danmörku. Verð á verkum Svavars er að hækka á ný en óhug sló á kaupendur eftir að efasemdir komu upp um fjölda verka sem boðin voru á markaði hér og í Danmörku sem mörg eru sögð fölsuð. Í undirbúningi er stórbók um feril Svavars í ritröð sem þegar geymir stórt og mikilvægt rit um Kjarval og Mikines. Sýning Listasafns Íslands í samvinnu við norræn söfn á verkum CoBrA-málaranna sýnir að mikilvægt er að hafin verði vinna við ítarlega skráningu á verkum Svavars Guðnasonar eins og tíðkast um stærri málara. Uppboðið hjá Christies er sem fyrr segir hinn 26. júní og er aðgengilegt á vef fyrir þá sem áhuga hafa á málverkinu frá 1949 sem mun vera gjöf listamannsins til foreldra fyrrum eigenda en það eru afkomendur hans sem vilja selja.
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira