Kenya stígur á svið 28. júní 2007 08:15 Heldur sína fyrstu sólótónleika á Gauknum í kvöld. MYND/Hörður Íslenska söngkonan Kenya heldur sína fyrstu sólótónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Lag hennwar, Hot Dancing, hefur verið spilað talsvert það sem af er sumri og kemur það út á stuttplötu í haust. Mikið er lagt í gerð stuttplötunnar og spila margir af færustu tónlistarmönnum landsins á henni. Bandarísku upptökustjórarnir Jason Harden og Pismo, sem hefur unnið með Wu-Tang Clan, stjórnuðu upptökum sem fóru fram í Stúdíó Sýrlandi og Manhattan Center Studios í New York. James „Bonzai“ Caruso, sem vann Grammy-verðlaun fyrir starf sitt með Damion Marley, og Valgeir Sigurðsson hljóðblönduðu lögin á plötunni. „Ég sem textana og langflest lögin í samvinnu við báða „pródúserana“,“ segir Kenya, sem hlakkar mikið til tónleikanna á Gauknum. Von er á góðum gestum utan úr heimi á tónleikana, þar á meðal áðurnefndum Pismo. Húsið verður opnað kl. 20.00 og stígur Kenya á svið fljótlega eftir það. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska söngkonan Kenya heldur sína fyrstu sólótónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Lag hennwar, Hot Dancing, hefur verið spilað talsvert það sem af er sumri og kemur það út á stuttplötu í haust. Mikið er lagt í gerð stuttplötunnar og spila margir af færustu tónlistarmönnum landsins á henni. Bandarísku upptökustjórarnir Jason Harden og Pismo, sem hefur unnið með Wu-Tang Clan, stjórnuðu upptökum sem fóru fram í Stúdíó Sýrlandi og Manhattan Center Studios í New York. James „Bonzai“ Caruso, sem vann Grammy-verðlaun fyrir starf sitt með Damion Marley, og Valgeir Sigurðsson hljóðblönduðu lögin á plötunni. „Ég sem textana og langflest lögin í samvinnu við báða „pródúserana“,“ segir Kenya, sem hlakkar mikið til tónleikanna á Gauknum. Von er á góðum gestum utan úr heimi á tónleikana, þar á meðal áðurnefndum Pismo. Húsið verður opnað kl. 20.00 og stígur Kenya á svið fljótlega eftir það.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira