Rokk og ról hjá Cartier í París 3. júlí 2007 06:00 Upphaf rokksins vilja Frakkar rekja til 1939. Cartier-snyrtifyrirtækið rekur stórt safn í Paris á Boulevard Raspail. Húsið er hannað af Jean Nouvel arkitekt, þeim sem datt út í lokaumferð keppninnar um Tónlistarhúsið í Reykjavík. Þar eru jafnan forvitnilegar sýningar: nýlega lauk þar stórri yfirlitssýningu á myndlist David Lynch. Nú er þar komin upp sýning sem kallast Rock an‘ Roll og rekur í máli og myndum upphaf rokksins 1939-1959. Þar er í máli, myndum, fornmunum og innsetningum gerð grein fyrir því hvernig ný tíska í tónlist varð til, ekki úr engu enda rekur sýningin tilhneigingu í dægurtónlist vestanhafs allt aftur fyrir stríð. Kemur engum á óvart: Nat King Cole sög Route 66 löngu á undan ungu rokkurunum. Hér er sýnt hvernig James Brown sótti minni í tónsmíðinni Night Train til Dukes Ellington. Sýningunni fylgir glæsileg bók sem rekur upphafið til hraðari blúsópusa jassgeggjara Hamptons, Jordans og fleiri. Fari menn um París á næstu mánuðum geta áhugamenn sótt upp á Boulevard Raspail og fundið upphaf rokksins og endalok fyrsta kaflans í langri sögu þess: þar hangir uppi jakkinn sem Presley fór úr í frægu atriði í Ed Sullivan show. Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Cartier-snyrtifyrirtækið rekur stórt safn í Paris á Boulevard Raspail. Húsið er hannað af Jean Nouvel arkitekt, þeim sem datt út í lokaumferð keppninnar um Tónlistarhúsið í Reykjavík. Þar eru jafnan forvitnilegar sýningar: nýlega lauk þar stórri yfirlitssýningu á myndlist David Lynch. Nú er þar komin upp sýning sem kallast Rock an‘ Roll og rekur í máli og myndum upphaf rokksins 1939-1959. Þar er í máli, myndum, fornmunum og innsetningum gerð grein fyrir því hvernig ný tíska í tónlist varð til, ekki úr engu enda rekur sýningin tilhneigingu í dægurtónlist vestanhafs allt aftur fyrir stríð. Kemur engum á óvart: Nat King Cole sög Route 66 löngu á undan ungu rokkurunum. Hér er sýnt hvernig James Brown sótti minni í tónsmíðinni Night Train til Dukes Ellington. Sýningunni fylgir glæsileg bók sem rekur upphafið til hraðari blúsópusa jassgeggjara Hamptons, Jordans og fleiri. Fari menn um París á næstu mánuðum geta áhugamenn sótt upp á Boulevard Raspail og fundið upphaf rokksins og endalok fyrsta kaflans í langri sögu þess: þar hangir uppi jakkinn sem Presley fór úr í frægu atriði í Ed Sullivan show.
Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira