Innblástur frá málurum 8. júlí 2007 10:30 Galliano sjálfur. Það er alltaf spennandi að sjá hverju hann klæðist þar sem hann er alltaf í stíl við hverja sýningu sem hann gerir. MYND/AFP Tískuhúsið Christian Dior fagnar þessa dagana sextíu ára afmæli sínu og John Galliano, yfirhönnuður þess, fagnar því einnig að tíu ár eru síðan hann tók við hjá Dior. Fyrirsætan Coco Rocha klæðist íburðarmiklum kjól og hálsinn skreytir einhvers konar víravirki. Galliano sýndi nýjustu hönnun sína fyrir fyrirtækið á hátískuvikunni í París í gær en margir þóttust vissir um að John myndi sækja áhrif í einn frægasta stíl Dior, „New look". Mjög leikrænt og flott en sniðið minnir örlítið á Paul Poiret sem á öldum áður frelsaði konur undan ánauð lífsstykkisins. En Galliano er ekki fyrirsjáanlegur og í staðinn sýndi hann íburðarmikla glæsikjóla í anda málverka frægra listamanna eins og Monet, Renoir, Cocteau og Caravaggio. Einnig sótti hann áhrif til heimalands síns, Spánar og minntu sumir kjólarnir á alvöru senioritu-kjóla. Sjálfur klæddist hann glæsilegum nautabanabúning. fjólublár draumur. Leikræn stelling og risastór hattur. Ofurfyrirsætur þrömmuðu um á pöllunum og þar mátti meðal annars sjá Helenu Christensen, Lindu Evangelistu, Gisele og Naomi Campbell. Í fremstu röð sátu Hollywood-stjörnur eins og Kate Hudson, Monica Bellucci, Sophia Coppola og Juliette Binoche. Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Tískuhúsið Christian Dior fagnar þessa dagana sextíu ára afmæli sínu og John Galliano, yfirhönnuður þess, fagnar því einnig að tíu ár eru síðan hann tók við hjá Dior. Fyrirsætan Coco Rocha klæðist íburðarmiklum kjól og hálsinn skreytir einhvers konar víravirki. Galliano sýndi nýjustu hönnun sína fyrir fyrirtækið á hátískuvikunni í París í gær en margir þóttust vissir um að John myndi sækja áhrif í einn frægasta stíl Dior, „New look". Mjög leikrænt og flott en sniðið minnir örlítið á Paul Poiret sem á öldum áður frelsaði konur undan ánauð lífsstykkisins. En Galliano er ekki fyrirsjáanlegur og í staðinn sýndi hann íburðarmikla glæsikjóla í anda málverka frægra listamanna eins og Monet, Renoir, Cocteau og Caravaggio. Einnig sótti hann áhrif til heimalands síns, Spánar og minntu sumir kjólarnir á alvöru senioritu-kjóla. Sjálfur klæddist hann glæsilegum nautabanabúning. fjólublár draumur. Leikræn stelling og risastór hattur. Ofurfyrirsætur þrömmuðu um á pöllunum og þar mátti meðal annars sjá Helenu Christensen, Lindu Evangelistu, Gisele og Naomi Campbell. Í fremstu röð sátu Hollywood-stjörnur eins og Kate Hudson, Monica Bellucci, Sophia Coppola og Juliette Binoche.
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira