Rándýr hauskúpa 9. júlí 2007 09:00 Ásett verð þessarar demantsþöktu hauskúpu eftir Damien Hirst er sex milljarðar króna. Myndlistarmaðurinn Damien Hirst opnaði í byrjun júnímánaðar sýningu þar sem hann sýnir dýrasta listaverk sem hefur verið búið til. Verkið er hauskúpa í fullri stærð úr títaníum alþakin demöntum. Á hauskúpunni eru 8601 demantar sem eru samtals 1106,18 karöt. Ásett verð hauskúpunnar er 50 milljónir punda sem eru um 6 milljarðar íslenskra króna. Ef verkið selst á þessu verði er Hirst kominn í sama verðflokk Picasso. Damien Hirst varð í júnímánuði sá núlifandi listamaður sem á verðhæsta listaverkið. Verk hans Lullaby Spring, eða Vögguvísu vor, var selt á uppboði á tæpar 10 milljónir punda eða um 120 milljónir króna. George Michael og sambýlismaður hans eru enn sem komið er þeir einu sem hafa lýst áhuga á að kaupa hauskúpuna enda ekki á færi allra að kaupa listaverk á sex milljarða. Damien Hirst umdeildur en vinsæll. Damien Hirst er afar umdeildur listamaður sem er þekktastur fyrir að sýna sundurskornar beljur í formaldehíði, rotnandi dýrshræ og fleira huggulegt. Á sömu sýningu og hauskúpan er sýnd á má sjá málverk eftir Hirst af keisaraskurðsfæðingu sonar hans og krabbameinsæxlum. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Myndlistarmaðurinn Damien Hirst opnaði í byrjun júnímánaðar sýningu þar sem hann sýnir dýrasta listaverk sem hefur verið búið til. Verkið er hauskúpa í fullri stærð úr títaníum alþakin demöntum. Á hauskúpunni eru 8601 demantar sem eru samtals 1106,18 karöt. Ásett verð hauskúpunnar er 50 milljónir punda sem eru um 6 milljarðar íslenskra króna. Ef verkið selst á þessu verði er Hirst kominn í sama verðflokk Picasso. Damien Hirst varð í júnímánuði sá núlifandi listamaður sem á verðhæsta listaverkið. Verk hans Lullaby Spring, eða Vögguvísu vor, var selt á uppboði á tæpar 10 milljónir punda eða um 120 milljónir króna. George Michael og sambýlismaður hans eru enn sem komið er þeir einu sem hafa lýst áhuga á að kaupa hauskúpuna enda ekki á færi allra að kaupa listaverk á sex milljarða. Damien Hirst umdeildur en vinsæll. Damien Hirst er afar umdeildur listamaður sem er þekktastur fyrir að sýna sundurskornar beljur í formaldehíði, rotnandi dýrshræ og fleira huggulegt. Á sömu sýningu og hauskúpan er sýnd á má sjá málverk eftir Hirst af keisaraskurðsfæðingu sonar hans og krabbameinsæxlum.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira