Spielberg leikur sér 12. júlí 2007 08:00 Spielberg frumsýnir þrjá nýja leiki á E-3 leikjahátíðinni. Steven Spielberg og Electronic Arts munu að öllum líkindum kynna þrjá nýja tölvuleiki á E3-tölvuleikjahátíðinni sem fram fer nú um helgina. Mikil leynd hefur hvílt yfir þessu verkefni en aðdáendur Spielbergs bíða spenntir eftir því að sjá hvað gullkálfurinn hefur að geyma í farteski sínu. Samkvæmt BBC-fréttavefnum gengur fyrsti leikurinn undir dulnefninu LMNO og er sagður vera samtíma-hasarleikur. Hefur honum verið líkt við samblöndu af ET og Hitchcock-myndinni North by Northwest. Seinni leikurinn er eitthvað í rólegri kantinum og ku vera púsluspilsleikur, eitthvað sem Spielberg hannaði með alla fjölskylduna í huga. Engar upplýsingar hafa borist um þriðja leikinn, sem á að vera lokatrompið í þessum þríleik Spielbergs á leikjamarkaðinum. Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Steven Spielberg og Electronic Arts munu að öllum líkindum kynna þrjá nýja tölvuleiki á E3-tölvuleikjahátíðinni sem fram fer nú um helgina. Mikil leynd hefur hvílt yfir þessu verkefni en aðdáendur Spielbergs bíða spenntir eftir því að sjá hvað gullkálfurinn hefur að geyma í farteski sínu. Samkvæmt BBC-fréttavefnum gengur fyrsti leikurinn undir dulnefninu LMNO og er sagður vera samtíma-hasarleikur. Hefur honum verið líkt við samblöndu af ET og Hitchcock-myndinni North by Northwest. Seinni leikurinn er eitthvað í rólegri kantinum og ku vera púsluspilsleikur, eitthvað sem Spielberg hannaði með alla fjölskylduna í huga. Engar upplýsingar hafa borist um þriðja leikinn, sem á að vera lokatrompið í þessum þríleik Spielbergs á leikjamarkaðinum.
Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira