Nýju ári fagnað víða um heim 1. janúar 2007 13:00 Sinn er siður í hverju landi þegar kemur að því að fagna nýju ári. Í New York var ekki brugðið út af hefðinni og tímamótunum fagnað á Times-torgi. Talið er að rúmlega milljón manns hafi komið saman á torginu og tekið á móti 2007. Talið er niður með þartilgerðri kúlu á torginu ár hvert og engin undanteknir varð á því nú. Skrautsýningin var mikil og má ætla að borgarstarfsmenn í New York hafi haft nót að gera við hreinsunarstörf í morgun. Í Lundúnum fögnuðu rúmlega hundrað þúsund manns um leið og Big Ben hringdi inn nýtt ár á miðnætti. Tíu mínútna flugeldasýning tók síðan við. Engin formlega hátíðarhöld voru skipulögð í Parí í Frakklandi í nótt. Það kom ekki í veg fyrir fjölmenn fagnaðarlæti á Champs-Elysee. Nýju ári var tekið fagnandi við Brandenborgar hliðið í Berlín þar sem efnt var til rokktónleika í gærkvöldi. Í Búlgaríu og Rúmeníu var ekki einvörðungu verið að fagna nýju ári því ríkin gengu í Evrópusambandið á miðnætti og var þeim afanga fagnað í höfuðborgunum Búkarest og Sófíu. Samningaviðræðum ríkjanna við sambandið lauk fyrir tveimur árum og það var svo í september síðastliðnum sem aðlögun var lokið og framkvæmdastjórn ESB lýsti því yfir að ríkin gætu gengið í sambandið. Í Norður-Kóreu var nýju ári fangað með því að minnast látna leiðtogans Kim Il-Sung. Norðurkóreumenn söfnuðust saman við minnismerki um hann og lögðu blóm að því. Erlent Fréttir Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Sjá meira
Sinn er siður í hverju landi þegar kemur að því að fagna nýju ári. Í New York var ekki brugðið út af hefðinni og tímamótunum fagnað á Times-torgi. Talið er að rúmlega milljón manns hafi komið saman á torginu og tekið á móti 2007. Talið er niður með þartilgerðri kúlu á torginu ár hvert og engin undanteknir varð á því nú. Skrautsýningin var mikil og má ætla að borgarstarfsmenn í New York hafi haft nót að gera við hreinsunarstörf í morgun. Í Lundúnum fögnuðu rúmlega hundrað þúsund manns um leið og Big Ben hringdi inn nýtt ár á miðnætti. Tíu mínútna flugeldasýning tók síðan við. Engin formlega hátíðarhöld voru skipulögð í Parí í Frakklandi í nótt. Það kom ekki í veg fyrir fjölmenn fagnaðarlæti á Champs-Elysee. Nýju ári var tekið fagnandi við Brandenborgar hliðið í Berlín þar sem efnt var til rokktónleika í gærkvöldi. Í Búlgaríu og Rúmeníu var ekki einvörðungu verið að fagna nýju ári því ríkin gengu í Evrópusambandið á miðnætti og var þeim afanga fagnað í höfuðborgunum Búkarest og Sófíu. Samningaviðræðum ríkjanna við sambandið lauk fyrir tveimur árum og það var svo í september síðastliðnum sem aðlögun var lokið og framkvæmdastjórn ESB lýsti því yfir að ríkin gætu gengið í sambandið. Í Norður-Kóreu var nýju ári fangað með því að minnast látna leiðtogans Kim Il-Sung. Norðurkóreumenn söfnuðust saman við minnismerki um hann og lögðu blóm að því.
Erlent Fréttir Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna