David Bowie sextugur í dag 8. janúar 2007 19:30 MYND/Vísir Hann kom til jarðar sem Ziggy Stardust, fór í ýmis gervi eftir það og söng meðal annars um Starman og Major Tom. Söngferillinn spannar rúma fjóra áratugi. Hann heitir David Bowie og er sextugur í dag. Bowie fæddist í suður hluta Lundúna áttunda janúar 1947. Hann var skírður David Robert Jones. Það var svo tuttugu árum síðar sem hann tók upp eftirnafnið Bowie og gaf út sína fyrstu plötu sem hét einfaldlega David Bowie. Það var þó ekki fyrr en árið 1969 sem hann vakti athygli með plötu sinni Space Oddity og tengdi þar rokktónlist við geimferðir og vísindaskáldskap og fór það vel ofan í hlustendur sem voru um leið hugfangnir af tungllendingu Bandaríkjamanna sama ár. Það var svo þremur árum síðar sem sviðspersónan Ziggy Stardust kom fram á sjónarsviðið. Bowie hefur síðan þá unnið með fjölmörgum ólíkum tónlistarmönnum og sent frá sér lög á borð við Heroes, Let´s Dance, Modern Love og China Girl. Það var svo árið 1996 sem Bowie kom til Íslands og hélt vel sótta tónleika í Laugardalshöllinni. Hin síðari ár hefur Bowie ekki tekist að ná sömu vinsældum og snemma á ferlinum en hann heldur tónleikaferðalögum áfram og semur enn. Síðasta plata hans kom út 2003. Auðæfi Bowies eru metinn á jafnvirði tæplega sjötíu milljarða íslenskra króna og hann því einn ríkasti skemmtikraftur Bretlandseyja. Bowie sagði þó í viðtali fyrir tæpum tveimur árum að með aldrinum væri það ekki fé eða frami sem skitpi mestu máli. Mestu skipti að umhyggja fyrir ættingjum, vinum og náunganum. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Hann kom til jarðar sem Ziggy Stardust, fór í ýmis gervi eftir það og söng meðal annars um Starman og Major Tom. Söngferillinn spannar rúma fjóra áratugi. Hann heitir David Bowie og er sextugur í dag. Bowie fæddist í suður hluta Lundúna áttunda janúar 1947. Hann var skírður David Robert Jones. Það var svo tuttugu árum síðar sem hann tók upp eftirnafnið Bowie og gaf út sína fyrstu plötu sem hét einfaldlega David Bowie. Það var þó ekki fyrr en árið 1969 sem hann vakti athygli með plötu sinni Space Oddity og tengdi þar rokktónlist við geimferðir og vísindaskáldskap og fór það vel ofan í hlustendur sem voru um leið hugfangnir af tungllendingu Bandaríkjamanna sama ár. Það var svo þremur árum síðar sem sviðspersónan Ziggy Stardust kom fram á sjónarsviðið. Bowie hefur síðan þá unnið með fjölmörgum ólíkum tónlistarmönnum og sent frá sér lög á borð við Heroes, Let´s Dance, Modern Love og China Girl. Það var svo árið 1996 sem Bowie kom til Íslands og hélt vel sótta tónleika í Laugardalshöllinni. Hin síðari ár hefur Bowie ekki tekist að ná sömu vinsældum og snemma á ferlinum en hann heldur tónleikaferðalögum áfram og semur enn. Síðasta plata hans kom út 2003. Auðæfi Bowies eru metinn á jafnvirði tæplega sjötíu milljarða íslenskra króna og hann því einn ríkasti skemmtikraftur Bretlandseyja. Bowie sagði þó í viðtali fyrir tæpum tveimur árum að með aldrinum væri það ekki fé eða frami sem skitpi mestu máli. Mestu skipti að umhyggja fyrir ættingjum, vinum og náunganum.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira