Spilaði frá sér fjölskylduna 11. janúar 2007 18:45 Tæpleg fertugur spilafíkill spilaði frá sér tvær eiginkonur. Hann hætti að spila fyrir fjórum árum en skuldar yfir fimmtán milljónir króna og er með ónýtt nafn í bönkunum.Hann spilaði í 23 ár en hætti að spila fyrir fjórum árum með hjálp GA samtakanna og vill því ekki láta nafns síns því þar ríkir nafnleynd. Hann byrjaði tólf ára að spila í getraunum og fór svo í svo í söfnunarkassana. Þegar hann var fjórtán ára vann hann fimmtíu þúsund krónur í getraunum og litlu munaði að hann fengi enn stærri vinning. Hann segir það hafa verið vendipunkt í spilamennskunni því næstu tuttugu árin reyndi hann að elta stóra vinninginn sem hann var svo nálægt því að fá. Í fimm ár bjó hann í landi þar sem fjárhættuspil eru rekin af ríkinu og þar spilaði hann fjárhættuspil sem þekkjast í spilavítum og spilamennskan var breytt þegar hann kom heim.Hann fór að spila í ólöglegum spilavítum sem víða voru um borgina og segir hann alltaf einhver slík vera til.Fjárhagsleg staða hans er ekki góð í dag en hann er eignalaus og skuldar fimmtán til sextán milljónir króna og með ónýtt nafn í bönkum. En það var ekki bara fjárhagurinn sem er vondur því hann spilaði sig frá tveimur eiginkonum og börnum. Hann á þó gott samband við börnin sín í dag og það þakkar hann guði.Þegar hann var virkur fíkill segir hann eigingirnina hafa verið alls ráðandi. Hann kom báðum foreldrum sínum í vond mál vegna lána sem þau höfðu skrifað upp á. Eins segist hann hafa bæði stolið peningum og tíma frá vinnuveitendum sínum.Hann segir að stundum hafi hann bara þurft að spila og þá fékk ekkert hann stöðvað. Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Tæpleg fertugur spilafíkill spilaði frá sér tvær eiginkonur. Hann hætti að spila fyrir fjórum árum en skuldar yfir fimmtán milljónir króna og er með ónýtt nafn í bönkunum.Hann spilaði í 23 ár en hætti að spila fyrir fjórum árum með hjálp GA samtakanna og vill því ekki láta nafns síns því þar ríkir nafnleynd. Hann byrjaði tólf ára að spila í getraunum og fór svo í svo í söfnunarkassana. Þegar hann var fjórtán ára vann hann fimmtíu þúsund krónur í getraunum og litlu munaði að hann fengi enn stærri vinning. Hann segir það hafa verið vendipunkt í spilamennskunni því næstu tuttugu árin reyndi hann að elta stóra vinninginn sem hann var svo nálægt því að fá. Í fimm ár bjó hann í landi þar sem fjárhættuspil eru rekin af ríkinu og þar spilaði hann fjárhættuspil sem þekkjast í spilavítum og spilamennskan var breytt þegar hann kom heim.Hann fór að spila í ólöglegum spilavítum sem víða voru um borgina og segir hann alltaf einhver slík vera til.Fjárhagsleg staða hans er ekki góð í dag en hann er eignalaus og skuldar fimmtán til sextán milljónir króna og með ónýtt nafn í bönkum. En það var ekki bara fjárhagurinn sem er vondur því hann spilaði sig frá tveimur eiginkonum og börnum. Hann á þó gott samband við börnin sín í dag og það þakkar hann guði.Þegar hann var virkur fíkill segir hann eigingirnina hafa verið alls ráðandi. Hann kom báðum foreldrum sínum í vond mál vegna lána sem þau höfðu skrifað upp á. Eins segist hann hafa bæði stolið peningum og tíma frá vinnuveitendum sínum.Hann segir að stundum hafi hann bara þurft að spila og þá fékk ekkert hann stöðvað.
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira