Spilaði frá sér fjölskylduna 11. janúar 2007 18:45 Tæpleg fertugur spilafíkill spilaði frá sér tvær eiginkonur. Hann hætti að spila fyrir fjórum árum en skuldar yfir fimmtán milljónir króna og er með ónýtt nafn í bönkunum.Hann spilaði í 23 ár en hætti að spila fyrir fjórum árum með hjálp GA samtakanna og vill því ekki láta nafns síns því þar ríkir nafnleynd. Hann byrjaði tólf ára að spila í getraunum og fór svo í svo í söfnunarkassana. Þegar hann var fjórtán ára vann hann fimmtíu þúsund krónur í getraunum og litlu munaði að hann fengi enn stærri vinning. Hann segir það hafa verið vendipunkt í spilamennskunni því næstu tuttugu árin reyndi hann að elta stóra vinninginn sem hann var svo nálægt því að fá. Í fimm ár bjó hann í landi þar sem fjárhættuspil eru rekin af ríkinu og þar spilaði hann fjárhættuspil sem þekkjast í spilavítum og spilamennskan var breytt þegar hann kom heim.Hann fór að spila í ólöglegum spilavítum sem víða voru um borgina og segir hann alltaf einhver slík vera til.Fjárhagsleg staða hans er ekki góð í dag en hann er eignalaus og skuldar fimmtán til sextán milljónir króna og með ónýtt nafn í bönkum. En það var ekki bara fjárhagurinn sem er vondur því hann spilaði sig frá tveimur eiginkonum og börnum. Hann á þó gott samband við börnin sín í dag og það þakkar hann guði.Þegar hann var virkur fíkill segir hann eigingirnina hafa verið alls ráðandi. Hann kom báðum foreldrum sínum í vond mál vegna lána sem þau höfðu skrifað upp á. Eins segist hann hafa bæði stolið peningum og tíma frá vinnuveitendum sínum.Hann segir að stundum hafi hann bara þurft að spila og þá fékk ekkert hann stöðvað. Fréttir Innlent Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Tæpleg fertugur spilafíkill spilaði frá sér tvær eiginkonur. Hann hætti að spila fyrir fjórum árum en skuldar yfir fimmtán milljónir króna og er með ónýtt nafn í bönkunum.Hann spilaði í 23 ár en hætti að spila fyrir fjórum árum með hjálp GA samtakanna og vill því ekki láta nafns síns því þar ríkir nafnleynd. Hann byrjaði tólf ára að spila í getraunum og fór svo í svo í söfnunarkassana. Þegar hann var fjórtán ára vann hann fimmtíu þúsund krónur í getraunum og litlu munaði að hann fengi enn stærri vinning. Hann segir það hafa verið vendipunkt í spilamennskunni því næstu tuttugu árin reyndi hann að elta stóra vinninginn sem hann var svo nálægt því að fá. Í fimm ár bjó hann í landi þar sem fjárhættuspil eru rekin af ríkinu og þar spilaði hann fjárhættuspil sem þekkjast í spilavítum og spilamennskan var breytt þegar hann kom heim.Hann fór að spila í ólöglegum spilavítum sem víða voru um borgina og segir hann alltaf einhver slík vera til.Fjárhagsleg staða hans er ekki góð í dag en hann er eignalaus og skuldar fimmtán til sextán milljónir króna og með ónýtt nafn í bönkum. En það var ekki bara fjárhagurinn sem er vondur því hann spilaði sig frá tveimur eiginkonum og börnum. Hann á þó gott samband við börnin sín í dag og það þakkar hann guði.Þegar hann var virkur fíkill segir hann eigingirnina hafa verið alls ráðandi. Hann kom báðum foreldrum sínum í vond mál vegna lána sem þau höfðu skrifað upp á. Eins segist hann hafa bæði stolið peningum og tíma frá vinnuveitendum sínum.Hann segir að stundum hafi hann bara þurft að spila og þá fékk ekkert hann stöðvað.
Fréttir Innlent Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent