Landspítalinn lifir ekki af biðina eftir nýju húsi 13. janúar 2007 12:00 Læknar efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabirgðahúsnæði. Þeir vilja að ríkið kaupi eða leigi gömlu Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Aðstaðan núna, sé sjúklingum ekki boðleg. Læknaráð Landspítala háskólasjúkrahúss ályktaði í gær um alvarlegan húsnæðisvanda sjúkrahússins og skorar á heilbrigðisráðuneytið að láta þegar í stað fara fram athugun á því hvort létta megi vandann með því að kaupa eða leigja Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg sem ríki og Reykjavíkurborg áttu þar til fyrir rúmu ári þegar hún var seld á 980 milljónir króna vegna þess að menn gátu ekki komið sér saman um hvor ætti að kaupa hlut hins. Húsið er nú á sölu á 1050 milljónir. Jóhann Heiðar Jóhannsson bar tillöguna um Barónsstíginn upp á fundi læknaráðs í gær. Hann segir húsið gott og nálægt Landspítalanum. Spítalann vantar pláss undir rannsóknir, dag- og göngudeildir, sem gætu flust á Barónsstíginn og þar með losnaði rými undir legudeildir á Landspítalanum. Eins og allir viti þurfi sjúklingar að liggja á göngum og það sé ekki boðlegt. Hann efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabrigðarhúsnæði. Engu skipti hvort húsnæðið yrði keypt eða leigt enda telji fasteignasalinn að hægt verði að finna fasteignafélag sem sé tilbúið til að kaupa húsið og halda því við, finnist öruggur langtímaleigjandi. Fréttir Innlent Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Fleiri fréttir Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Sjá meira
Læknar efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabirgðahúsnæði. Þeir vilja að ríkið kaupi eða leigi gömlu Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Aðstaðan núna, sé sjúklingum ekki boðleg. Læknaráð Landspítala háskólasjúkrahúss ályktaði í gær um alvarlegan húsnæðisvanda sjúkrahússins og skorar á heilbrigðisráðuneytið að láta þegar í stað fara fram athugun á því hvort létta megi vandann með því að kaupa eða leigja Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg sem ríki og Reykjavíkurborg áttu þar til fyrir rúmu ári þegar hún var seld á 980 milljónir króna vegna þess að menn gátu ekki komið sér saman um hvor ætti að kaupa hlut hins. Húsið er nú á sölu á 1050 milljónir. Jóhann Heiðar Jóhannsson bar tillöguna um Barónsstíginn upp á fundi læknaráðs í gær. Hann segir húsið gott og nálægt Landspítalanum. Spítalann vantar pláss undir rannsóknir, dag- og göngudeildir, sem gætu flust á Barónsstíginn og þar með losnaði rými undir legudeildir á Landspítalanum. Eins og allir viti þurfi sjúklingar að liggja á göngum og það sé ekki boðlegt. Hann efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabrigðarhúsnæði. Engu skipti hvort húsnæðið yrði keypt eða leigt enda telji fasteignasalinn að hægt verði að finna fasteignafélag sem sé tilbúið til að kaupa húsið og halda því við, finnist öruggur langtímaleigjandi.
Fréttir Innlent Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Fleiri fréttir Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Sjá meira