16 ára gutti komst í gegnum niðurskurð 13. janúar 2007 14:45 Svona lítur hann út, hinn 16 ára gamli Tadd Fujikawa - nýjasta stjarnan í golfheiminum. MYND/AFP Tadd Fujikawa, 16 ára strákur frá Hawaai, varð í gær næst yngsti kylfingurinn frá upphafi til að komast í gegnum niðurskurð á PGA-mótaröðinni í golfi. Fujikawa lék þá á þremur höggum undir lágmarkinu á Sony-meistaramótinu í Honolulu og skyggði algjörlega á Michelle Wie, stöllu sína frá Hawaii, sem var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. "Þetta er æðislegt,"sagði Fujikawa við fréttamenn eftir mótið. "Þetta er sennilega besta tilfinning sem ég fundið á ævinni," bætti hann við en Fujikawa varð 16 ára sl. miðvikudag. Talið er að Fujikawa muni koma til með að skyggja nokkuð á Wie í ár, kvenkyns kylfinginn frá Hawaai sem talið er eitt mesta undrabarn sem komið hefur fram í golfheiminn frá upphafi. Wie hefur ekki náð þeim árangri á vellinum sem búist var við og segja spekingar að Fujikawa muni koma til með að stela athyglinni af Wie á komandi tímabili. Bob Panasik var 15 ára, 8 mánaða og 20 daga gamall þegar hann komst í gegnum niðurskurð á PGA-mótaröðinni í golfi árið 1957 og er, enn sem komið er, yngsti kylfingurinn frá upphafi til að ná þeim árangri. Golf Íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tadd Fujikawa, 16 ára strákur frá Hawaai, varð í gær næst yngsti kylfingurinn frá upphafi til að komast í gegnum niðurskurð á PGA-mótaröðinni í golfi. Fujikawa lék þá á þremur höggum undir lágmarkinu á Sony-meistaramótinu í Honolulu og skyggði algjörlega á Michelle Wie, stöllu sína frá Hawaii, sem var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. "Þetta er æðislegt,"sagði Fujikawa við fréttamenn eftir mótið. "Þetta er sennilega besta tilfinning sem ég fundið á ævinni," bætti hann við en Fujikawa varð 16 ára sl. miðvikudag. Talið er að Fujikawa muni koma til með að skyggja nokkuð á Wie í ár, kvenkyns kylfinginn frá Hawaai sem talið er eitt mesta undrabarn sem komið hefur fram í golfheiminn frá upphafi. Wie hefur ekki náð þeim árangri á vellinum sem búist var við og segja spekingar að Fujikawa muni koma til með að stela athyglinni af Wie á komandi tímabili. Bob Panasik var 15 ára, 8 mánaða og 20 daga gamall þegar hann komst í gegnum niðurskurð á PGA-mótaröðinni í golfi árið 1957 og er, enn sem komið er, yngsti kylfingurinn frá upphafi til að ná þeim árangri.
Golf Íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira