Kortleggja fiskdauða í Grundarfirði 15. janúar 2007 19:11 Hafrannsóknar-stofnunin vinnur enn að rannsóknum í Grundarfirði eftir fiskdauða í þorskeldi þar. Grunur leikur á að mikið magn af síld í firðinum hafi orsakað súrefnisþurrð en verið er að kortleggja yfir hversu stórt svæði fiskdauðinn náði. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar vinna enn að rannsókn fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar sem varð í síðustu viku. En fiskdauðinn varð ljós þegar farið var að huga að slátrun tuttugu tonna af þorski sem eftir var í kvíum eldisins. Grundarfjörður var og er enn fullur af síld og grunur um að þetta mikla magn síldar í firðinum hafði orðið til þess að þorskurinn drapst. Þó er önnur kenning um að brennisteinsmengun sé ástæðan. Ekki hefur viðrað nógu vel til sýnatöku en starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar hófu hana á föstudag og ætluðu að reyna aftur nú seinni partinn í dag. Einhverjar myndir náðust bæði í gær og í dag en með þeim er verið að kortleggja hversu víða um fjörðinn dauður fiskur finnst. Stuttu eftir fyrstu fréttir af þessu mikla magni af síld í Grundarfirði var skipstjórinn á Krossey SF snöggur á staðinn og fyllti hann skipið í tveimur köstum. Ekki hefur sést til annarra síldarveiðiskipa í firðinum þrátt fyrir að þar sé nánast hægt að moka síldinni upp. Síldarverktíðinn er nánast lokið en óveidd eru rúmlega sjö þúsund tonn af kvótanum. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Hafrannsóknar-stofnunin vinnur enn að rannsóknum í Grundarfirði eftir fiskdauða í þorskeldi þar. Grunur leikur á að mikið magn af síld í firðinum hafi orsakað súrefnisþurrð en verið er að kortleggja yfir hversu stórt svæði fiskdauðinn náði. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar vinna enn að rannsókn fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar sem varð í síðustu viku. En fiskdauðinn varð ljós þegar farið var að huga að slátrun tuttugu tonna af þorski sem eftir var í kvíum eldisins. Grundarfjörður var og er enn fullur af síld og grunur um að þetta mikla magn síldar í firðinum hafði orðið til þess að þorskurinn drapst. Þó er önnur kenning um að brennisteinsmengun sé ástæðan. Ekki hefur viðrað nógu vel til sýnatöku en starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar hófu hana á föstudag og ætluðu að reyna aftur nú seinni partinn í dag. Einhverjar myndir náðust bæði í gær og í dag en með þeim er verið að kortleggja hversu víða um fjörðinn dauður fiskur finnst. Stuttu eftir fyrstu fréttir af þessu mikla magni af síld í Grundarfirði var skipstjórinn á Krossey SF snöggur á staðinn og fyllti hann skipið í tveimur köstum. Ekki hefur sést til annarra síldarveiðiskipa í firðinum þrátt fyrir að þar sé nánast hægt að moka síldinni upp. Síldarverktíðinn er nánast lokið en óveidd eru rúmlega sjö þúsund tonn af kvótanum.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira