Lay Low á Grand Rokk 18. janúar 2007 11:16 Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir eða Lay Low ásamt hljómsveit mun spila á tónleikum á Grand Rokk núna á laugardaginn 20. janúar. Lay Low og hljómsveit eru einmitt á leiðinni til Cannes á sunnudaginn til að spila á tónlistarhátíðinni Midem sem haldin er þar ár hvert. Í hljómsveitinni með Lay Low eru Magnús Árni Öder Kristinsson, Bassi Ólafsson og Sigurbjörn Már Valdimarsson. Tónleikarnir á Grand Rokk á laugardaginn eru huxaðir sem upphitun fyrir Cannes enda um ansi stórt og gott tækifæri fyrir Lay Low að ræða þar. Lay Low er tilnefnd til ferna verðlauna á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár fyrir frumraun sína "Please Don´t Hate Me" sem náðu hefur gullsölu á Íslandi. Það er hljómsveitin Royal Fortune sem hitar upp fyrir Lay Low á Grand Rokk á laugardaginn. Efri hæð Grand Rokk opnar kl. 20:00 á laugardaginn og er miðaverði aldeilis stillt í hóf svo sem flestir geti mætt eða einungis 500 kr. við hurð. Engin forsala verður þannig að fyrstir koma fyrstir fá.www.myspace.com/baralovisa http://www.myspace.com/royalfortune Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir eða Lay Low ásamt hljómsveit mun spila á tónleikum á Grand Rokk núna á laugardaginn 20. janúar. Lay Low og hljómsveit eru einmitt á leiðinni til Cannes á sunnudaginn til að spila á tónlistarhátíðinni Midem sem haldin er þar ár hvert. Í hljómsveitinni með Lay Low eru Magnús Árni Öder Kristinsson, Bassi Ólafsson og Sigurbjörn Már Valdimarsson. Tónleikarnir á Grand Rokk á laugardaginn eru huxaðir sem upphitun fyrir Cannes enda um ansi stórt og gott tækifæri fyrir Lay Low að ræða þar. Lay Low er tilnefnd til ferna verðlauna á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár fyrir frumraun sína "Please Don´t Hate Me" sem náðu hefur gullsölu á Íslandi. Það er hljómsveitin Royal Fortune sem hitar upp fyrir Lay Low á Grand Rokk á laugardaginn. Efri hæð Grand Rokk opnar kl. 20:00 á laugardaginn og er miðaverði aldeilis stillt í hóf svo sem flestir geti mætt eða einungis 500 kr. við hurð. Engin forsala verður þannig að fyrstir koma fyrstir fá.www.myspace.com/baralovisa http://www.myspace.com/royalfortune
Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira