TOTO í Laugardalshöll 18. janúar 2007 14:17 Aðstandendur B2C Company Hljómsveitin TOTO mun spila í Laugardalshöll 10. júlí næstkomandi. Það er mikill heiður að fá þessa snillinga hingað heim enda frábær 30 ára ferill að baki, yfir 25 milljónir plötur hafa selst sem innhalda t.d. lög eins og: Hold the line, Rosanna, Africa , Georgy Porgy & mörg fl. Þess má geta að meðlimir Toto hafa verið einnig verið afar vinsælir session spilarar í gegnum tíðina & leikið undir hjá mörgum listamönnum frá USA. Gríðalegur áhugi hefur myndast á komu TOTO til landsins og tölvupóstar hafa borist í stríðum straumi inn til www.2bc.is þar sem fólk lýsir ánægju sinni með komu TOTO til Íslands. Nú þegar er orðið uppselt á marga tónleika þeirra í Evrópu í þessum tónleikatúr og greinilegt að sveitinn er í gríðalega góðu formi um þessar mundir. Það er því ekki úr vegi að vera klár í fyrramálið og tryggja sér miða á http://www.midi.is í tíma, ef fólk ætlar ekki að missa af þessum stórbrotna tónlistarviðburð. Einnig má kaupa miða í verslunum BT. Hljómsveitina Toto skipa: Steve Lukather - Gítar / Söngur Mike Porcaro - Bassi Simon Pillips - Trommur Bobby Kimball - Söngur Greg Phillinganes - Píano / Söngur (hefur leikið t.d. með Stevie Wonder, Michael Jackson, Eric Clapton) (fékk Grammy útnefningu í dögunum) www.toto99.com Það er Útgáfu og viðburðafyrirtækið 2B Company www.2bc.is sem stendur fyrir komu stórsveitarinnar Toto til Íslands. Þess má geta að 2BC stóðu einnig fyrir komu Extreme Team til landsins í nóvember í fyrra og var gerður gríðalega góður rómur af. Heimasíða 2B Company: http://www.2bc.is Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin TOTO mun spila í Laugardalshöll 10. júlí næstkomandi. Það er mikill heiður að fá þessa snillinga hingað heim enda frábær 30 ára ferill að baki, yfir 25 milljónir plötur hafa selst sem innhalda t.d. lög eins og: Hold the line, Rosanna, Africa , Georgy Porgy & mörg fl. Þess má geta að meðlimir Toto hafa verið einnig verið afar vinsælir session spilarar í gegnum tíðina & leikið undir hjá mörgum listamönnum frá USA. Gríðalegur áhugi hefur myndast á komu TOTO til landsins og tölvupóstar hafa borist í stríðum straumi inn til www.2bc.is þar sem fólk lýsir ánægju sinni með komu TOTO til Íslands. Nú þegar er orðið uppselt á marga tónleika þeirra í Evrópu í þessum tónleikatúr og greinilegt að sveitinn er í gríðalega góðu formi um þessar mundir. Það er því ekki úr vegi að vera klár í fyrramálið og tryggja sér miða á http://www.midi.is í tíma, ef fólk ætlar ekki að missa af þessum stórbrotna tónlistarviðburð. Einnig má kaupa miða í verslunum BT. Hljómsveitina Toto skipa: Steve Lukather - Gítar / Söngur Mike Porcaro - Bassi Simon Pillips - Trommur Bobby Kimball - Söngur Greg Phillinganes - Píano / Söngur (hefur leikið t.d. með Stevie Wonder, Michael Jackson, Eric Clapton) (fékk Grammy útnefningu í dögunum) www.toto99.com Það er Útgáfu og viðburðafyrirtækið 2B Company www.2bc.is sem stendur fyrir komu stórsveitarinnar Toto til Íslands. Þess má geta að 2BC stóðu einnig fyrir komu Extreme Team til landsins í nóvember í fyrra og var gerður gríðalega góður rómur af. Heimasíða 2B Company: http://www.2bc.is
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira