Telur þörf á lagabreytingum vegna barnaníðinga 23. janúar 2007 18:30 Forstjóri Barnaverndarstofu telur þörf á að breyta lögum svo hægt sé að fylgjast betur með barnaníðingum sem líklegir eru til að brjóta af sér á ný. Lögreglan rannsakar játningar Ágústs Magnússonar í Kompás þar sem hann sagðist hafa framið fleiri brot en hann hefur verið dæmdur fyrir. Í Kompás svaraði Ágúst Magnússon því aðspurður að fórnalömb hans hefður verið fimm til átta fleiri en hann var dæmdur fyrir árið 2004. Þá var hann fundinn sekur um að nýðast á sex drengjum. Lögreglan ætlar að rannsaka þessar játningar, auk tölva í eigu Ágústs, sem lagt hefur verið hald á en á þeim hefur þegar fundist barnaklám. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Þá hefur fórnarlamb Ágústs sem rætt var við í Kompás, haft samband við lögreglu til að bjóða fram aðstoð sína við rannsóknina, þó brotið gegn honum sér fyrnt. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Ekki eru allir á eitt sáttir við að barnaníðingar hafi möguleika á að afplána hluta refsingar á Vernd sem er í miðju íbúðahverfi. Samkvæmt barnaverndarlögum fær Barnaverndarstofa alla dóma í kynferðisbrotmálum og geta gert barnaverndarnefndum viðvart flytji barnaníðingur, sem líklegur er til að brjóta af sér á ný, á þeirra svæði. En forstjóri Barnaverndarstofu vill að hægt sér að ganga lengra. Til dæmis með óvæntum heimsóknum til fyrrverandi fangans og að hindrað yrði eins og hægt væri að hann hefði aðgang að nettengingu.Þá væri hægt að skilda þá til að halda sig frá áfengis- og fíkniefnaneyslu þar sem mótstöðuafl manna minnkar við neyslu þess. Eftir að upp komst um Ágúst vegna Kompás var hann sendur af Vernd á Litla-hraun. Þar var hann fluttur í einangrun vegna aðkasts samfanga hans, sem hrópuðu að honum og gríttu í hann eggjum. Þar mátti aðeins halda honum í 24 klukkutíma en þegar sá tími rann út óskaði hann þess sjálfur að vera áfram. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ágústi í dag en í gær ætlaði hann að reyna hvað hann gæti til að komast á Sogn. Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Forstjóri Barnaverndarstofu telur þörf á að breyta lögum svo hægt sé að fylgjast betur með barnaníðingum sem líklegir eru til að brjóta af sér á ný. Lögreglan rannsakar játningar Ágústs Magnússonar í Kompás þar sem hann sagðist hafa framið fleiri brot en hann hefur verið dæmdur fyrir. Í Kompás svaraði Ágúst Magnússon því aðspurður að fórnalömb hans hefður verið fimm til átta fleiri en hann var dæmdur fyrir árið 2004. Þá var hann fundinn sekur um að nýðast á sex drengjum. Lögreglan ætlar að rannsaka þessar játningar, auk tölva í eigu Ágústs, sem lagt hefur verið hald á en á þeim hefur þegar fundist barnaklám. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Þá hefur fórnarlamb Ágústs sem rætt var við í Kompás, haft samband við lögreglu til að bjóða fram aðstoð sína við rannsóknina, þó brotið gegn honum sér fyrnt. Ritstjóri Kompás fór í skýrslutöku hjá lögreglu í dag sem vitni vegna vinnu sinnar við þáttinn. Ekki eru allir á eitt sáttir við að barnaníðingar hafi möguleika á að afplána hluta refsingar á Vernd sem er í miðju íbúðahverfi. Samkvæmt barnaverndarlögum fær Barnaverndarstofa alla dóma í kynferðisbrotmálum og geta gert barnaverndarnefndum viðvart flytji barnaníðingur, sem líklegur er til að brjóta af sér á ný, á þeirra svæði. En forstjóri Barnaverndarstofu vill að hægt sér að ganga lengra. Til dæmis með óvæntum heimsóknum til fyrrverandi fangans og að hindrað yrði eins og hægt væri að hann hefði aðgang að nettengingu.Þá væri hægt að skilda þá til að halda sig frá áfengis- og fíkniefnaneyslu þar sem mótstöðuafl manna minnkar við neyslu þess. Eftir að upp komst um Ágúst vegna Kompás var hann sendur af Vernd á Litla-hraun. Þar var hann fluttur í einangrun vegna aðkasts samfanga hans, sem hrópuðu að honum og gríttu í hann eggjum. Þar mátti aðeins halda honum í 24 klukkutíma en þegar sá tími rann út óskaði hann þess sjálfur að vera áfram. Fréttastofa hefur ekki náð tali af Ágústi í dag en í gær ætlaði hann að reyna hvað hann gæti til að komast á Sogn.
Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira