Chicago stöðvaði sigurgöngu Dallas 26. janúar 2007 12:09 Chicago batt enda á sigurgöngu Dallas á heimavelli sínum í nótt NordicPhotos/GettyImages Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chicago Bulls stöðvaði átta leikja sigurgöngu Dallas Mavericks og þá tapaði New Jersey þriðja leiknum í röð með aðeins einu stigi þegar liðið lá fyrir LA Clippers. Chicago lagði Dallas 96-85. Ben Gordon skoraði 30 stig fyrir Chicago og Luol Deng 21, en Dirk Nowitzki skoraði 28 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas. Chicago hafði á tímabili 17 stiga forskot í leiknum, en Dallas komst aftur inn í leikinn í fjórða leikhlutanum og náði að gera leikinn spennandi á ný. Það var svo hin ólíklegasta hetja sem gerði út um leikinn, en PJ Brown skoraði þá 6 stig á lokasprettinum og tryggði sigurinn. Brown spilaði líka góða vörn á Dirk Nowitzki. Leikmenn New Jersey verða eflaust lengi að gleyma keppnisferðalagi sínu um Kaliforníu, en þar hefur liðið nú tapað þremur leikjum í röð - öllum með aðeins einu stigi. New Jersey tapaði 102-101 fyrir LA Clippers í nótt, þar sem Cuttino Mobley skoraði sigurkörfuna með þriggja stiga skoti þegar rúm hálf sekúnda lifði leiks. Elton Brand var atkvæðamestur í liði Clippers með 18 stig og 8 fráköst, en Vince Carter skoraði 33 stig fyrir New Jersey. Leikur Philadelphia og Cleveland verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn í kvöld klukkan 12 á miðnætti, þar sem Svali Björgvinsson og Friðrik Ingi Rúnarsson lýsa með tilþrifum. NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chicago Bulls stöðvaði átta leikja sigurgöngu Dallas Mavericks og þá tapaði New Jersey þriðja leiknum í röð með aðeins einu stigi þegar liðið lá fyrir LA Clippers. Chicago lagði Dallas 96-85. Ben Gordon skoraði 30 stig fyrir Chicago og Luol Deng 21, en Dirk Nowitzki skoraði 28 stig og hirti 11 fráköst fyrir Dallas. Chicago hafði á tímabili 17 stiga forskot í leiknum, en Dallas komst aftur inn í leikinn í fjórða leikhlutanum og náði að gera leikinn spennandi á ný. Það var svo hin ólíklegasta hetja sem gerði út um leikinn, en PJ Brown skoraði þá 6 stig á lokasprettinum og tryggði sigurinn. Brown spilaði líka góða vörn á Dirk Nowitzki. Leikmenn New Jersey verða eflaust lengi að gleyma keppnisferðalagi sínu um Kaliforníu, en þar hefur liðið nú tapað þremur leikjum í röð - öllum með aðeins einu stigi. New Jersey tapaði 102-101 fyrir LA Clippers í nótt, þar sem Cuttino Mobley skoraði sigurkörfuna með þriggja stiga skoti þegar rúm hálf sekúnda lifði leiks. Elton Brand var atkvæðamestur í liði Clippers með 18 stig og 8 fráköst, en Vince Carter skoraði 33 stig fyrir New Jersey. Leikur Philadelphia og Cleveland verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn í kvöld klukkan 12 á miðnætti, þar sem Svali Björgvinsson og Friðrik Ingi Rúnarsson lýsa með tilþrifum.
NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum