Þriðja tap Lakers í röð 31. janúar 2007 11:30 Austin Croshere átti leik lífs síns í nótt og hér hirðir hann eitt sjö frákasta sinna gegn Seattle NordicPhotos/GettyImages LA Lakers tapaði í nótt þriðja leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir New York Knicks á útivelli 99-94, en liðið var án Kobe Bryant sem tók út leikbann. Miami þurfti hinsvegar ekki á Shaquille O´Neal að halda til að bursta Milwaukee og Dallas fékk góða hjálp úr óvæntri átt til að vinna Seattle. Lamar Odom var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig en Eddy Curry skoraði 27 stig fyrir New York. Miami lagði Milwaukee 110-80 þar sem Dwyane Wade skoraði 28 stig fyrir Miami en Charlie Villanueva skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Cleveland burstaði Golden State án LeBron James 124-97. Sasha Pavlovic skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Baron Davis 21 fyrir Golden State. Indiana lagði Boston 103-96 á heimavelli og var þetta 12. tap Boston í röð. Al Jefferson skoraði 15 stig og hirti 17 fráköst fyrir Boston en Jamal Tinsley skoraði 28 stig fyrir Indiana. Washington lagði Detroit í uppgjöri tveggja af toppliðunum í Austurdeildinni 104-99. Gilbert Arenas skoraði 36 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Washington sem missti Antawn Jamison í meiðsli á hné. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit, en liðin unnu sitt hvora tvo leikina í einvígi sínu í vetur. Loks vann Dallas öruggan heimasigur á Seattle 122-102 þar sem Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Seattle en Austin Croshere skoraði 34 stig og hirti 7 fráköst fyrir Dallas og átti sinn besta leik á ferlinum. Croshere var með tæp 3 stig að meðaltali í leik fyrir leik gærkvöldsins, en fékk tækifæri í fjarveru Josh Howard sem var á fæðingardeildinni. Hann hitti úr 11 af 14 skotum sínum utan af velli og 7 af 10 þristum - allt þetta á aðeins 24 mínútum. Staðan í NBA: Austurdeild: ATLANTIC 1. NJN 22-23 2. TOR 22-23 3. NYK 20-27 4. PHI 14-32 5. BOS 12-32 SOUTHWEST 1. DAL 37-9 2. SAS 32-14 3. HOU 28-16 4. NOR 19-25 5. MEM 12-34 CENTRAL 1. DET 25-18 2. CHI 26-19 3. CLE 26-19 4. IND 24-21 5. MIL 18-27 Vesturdeild: NORTHWEST 1. UTH 29-17 2. DEN 22-20 3. MIN 22-22 4. POR 19-27 5. SEA 17-28 SOUTHEAST 1. WAS 27-17 2. ORL 23-22 3. MIA 20-25 4. ATL 16-27 5. CHA 16-28 PACIFIC 1. PHO 36-9 2. LAL 27-18 3. LAC 22-22 4. GSW 21-24 5. SAC 17-26 NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
LA Lakers tapaði í nótt þriðja leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir New York Knicks á útivelli 99-94, en liðið var án Kobe Bryant sem tók út leikbann. Miami þurfti hinsvegar ekki á Shaquille O´Neal að halda til að bursta Milwaukee og Dallas fékk góða hjálp úr óvæntri átt til að vinna Seattle. Lamar Odom var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig en Eddy Curry skoraði 27 stig fyrir New York. Miami lagði Milwaukee 110-80 þar sem Dwyane Wade skoraði 28 stig fyrir Miami en Charlie Villanueva skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Cleveland burstaði Golden State án LeBron James 124-97. Sasha Pavlovic skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Baron Davis 21 fyrir Golden State. Indiana lagði Boston 103-96 á heimavelli og var þetta 12. tap Boston í röð. Al Jefferson skoraði 15 stig og hirti 17 fráköst fyrir Boston en Jamal Tinsley skoraði 28 stig fyrir Indiana. Washington lagði Detroit í uppgjöri tveggja af toppliðunum í Austurdeildinni 104-99. Gilbert Arenas skoraði 36 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Washington sem missti Antawn Jamison í meiðsli á hné. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit, en liðin unnu sitt hvora tvo leikina í einvígi sínu í vetur. Loks vann Dallas öruggan heimasigur á Seattle 122-102 þar sem Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Seattle en Austin Croshere skoraði 34 stig og hirti 7 fráköst fyrir Dallas og átti sinn besta leik á ferlinum. Croshere var með tæp 3 stig að meðaltali í leik fyrir leik gærkvöldsins, en fékk tækifæri í fjarveru Josh Howard sem var á fæðingardeildinni. Hann hitti úr 11 af 14 skotum sínum utan af velli og 7 af 10 þristum - allt þetta á aðeins 24 mínútum. Staðan í NBA: Austurdeild: ATLANTIC 1. NJN 22-23 2. TOR 22-23 3. NYK 20-27 4. PHI 14-32 5. BOS 12-32 SOUTHWEST 1. DAL 37-9 2. SAS 32-14 3. HOU 28-16 4. NOR 19-25 5. MEM 12-34 CENTRAL 1. DET 25-18 2. CHI 26-19 3. CLE 26-19 4. IND 24-21 5. MIL 18-27 Vesturdeild: NORTHWEST 1. UTH 29-17 2. DEN 22-20 3. MIN 22-22 4. POR 19-27 5. SEA 17-28 SOUTHEAST 1. WAS 27-17 2. ORL 23-22 3. MIA 20-25 4. ATL 16-27 5. CHA 16-28 PACIFIC 1. PHO 36-9 2. LAL 27-18 3. LAC 22-22 4. GSW 21-24 5. SAC 17-26
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira