Carmelo Anthony ekki valinn í stjörnuliðið 2. febrúar 2007 01:05 Carmelo Anthony setti dökkan blett á feril sinn með ódýru hnefahöggi um daginn og flestir telja það ástæðu þess að hann var ekki valinn í stjörnuliðið að þessu sinni AP Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver var ekki á meðal þeirra leikmanna sem í kvöld voru valdir sem varamenn í Stjörnuleiknum sem fram fer í Las Vegas síðar í þessum mánuði. Talið er víst að þáttaka Anthony í slagsmálunum í New York fyrir nokkrum vikum hafi spilað stóran þátt í því að þessi stigahæsti leikmaður í NBA var ekki valinn í liðið. Byrjunarlið austurs og vesturs voru valin fyrir nokkrum dögum og eru valin af þjálfurum allra liða í deildinni, sem þó mega ekki velja sína eigin leikmenn. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn skipa stjörnuliðin árið 2007. Austurdeild: Byrjunarlið: LeBron James, Shaquille O'Neal, Chris Bosh, Dwyane Wade og Gilbert Arenas. Varamenn: Chauncey Billups og Rip Hamilton frá Detroit, Vince Carter og Jason Kidd frá New Jersey og Jermaine O´Neal frá Indiana. Dwight Howard frá Orlando og Caron Butler frá Washington spila sinn fyrsta stjörnuleik. Vesturdeild: Byrjunarlið: Tim Duncan, Kevin Garnett, Yao Ming, Tracy McGrady og Kobe Bryant. Varamenn: Steve Nash, Amare Stoudemire og Shawn Marion frá Phoenix, Allen Iverson frá Denver, Dirk Nowitzki frá Dallas, Tony Parker frá San Antonio og Carlos Boozer frá Utah sem valinn var í fyrsta sinn í stjörnuliðið. Þrátt fyrir að Anthony hafi ekki verið valinn í stjörnulið Vesturdeildar að þessu sinni, er hann þrátt fyrir allt mjög líklegur til að fá að taka þátt í leiknum vegna þess að þeir Yao Ming og Carlos Boozer eru mjög ólíklegir til að taka þátt í Stjörnuleiknum vegna meiðsla. Það vakti athygli að á meðan lið Phoenix fær réttilega þrjá fulltrúa í leiknum árlega, er aðeins einn maður frá sjóðheitu liði Dallas Mavericks. Ekki er ólíklegt að Josh Howard frá Dallas komi því vel til greina þegar kemur að því að velja varamann fyrir Ming og Boozer, þó hann spili vissulega aðra leikstöðu en hinir tveir. NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver var ekki á meðal þeirra leikmanna sem í kvöld voru valdir sem varamenn í Stjörnuleiknum sem fram fer í Las Vegas síðar í þessum mánuði. Talið er víst að þáttaka Anthony í slagsmálunum í New York fyrir nokkrum vikum hafi spilað stóran þátt í því að þessi stigahæsti leikmaður í NBA var ekki valinn í liðið. Byrjunarlið austurs og vesturs voru valin fyrir nokkrum dögum og eru valin af þjálfurum allra liða í deildinni, sem þó mega ekki velja sína eigin leikmenn. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn skipa stjörnuliðin árið 2007. Austurdeild: Byrjunarlið: LeBron James, Shaquille O'Neal, Chris Bosh, Dwyane Wade og Gilbert Arenas. Varamenn: Chauncey Billups og Rip Hamilton frá Detroit, Vince Carter og Jason Kidd frá New Jersey og Jermaine O´Neal frá Indiana. Dwight Howard frá Orlando og Caron Butler frá Washington spila sinn fyrsta stjörnuleik. Vesturdeild: Byrjunarlið: Tim Duncan, Kevin Garnett, Yao Ming, Tracy McGrady og Kobe Bryant. Varamenn: Steve Nash, Amare Stoudemire og Shawn Marion frá Phoenix, Allen Iverson frá Denver, Dirk Nowitzki frá Dallas, Tony Parker frá San Antonio og Carlos Boozer frá Utah sem valinn var í fyrsta sinn í stjörnuliðið. Þrátt fyrir að Anthony hafi ekki verið valinn í stjörnulið Vesturdeildar að þessu sinni, er hann þrátt fyrir allt mjög líklegur til að fá að taka þátt í leiknum vegna þess að þeir Yao Ming og Carlos Boozer eru mjög ólíklegir til að taka þátt í Stjörnuleiknum vegna meiðsla. Það vakti athygli að á meðan lið Phoenix fær réttilega þrjá fulltrúa í leiknum árlega, er aðeins einn maður frá sjóðheitu liði Dallas Mavericks. Ekki er ólíklegt að Josh Howard frá Dallas komi því vel til greina þegar kemur að því að velja varamann fyrir Ming og Boozer, þó hann spili vissulega aðra leikstöðu en hinir tveir.
NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum