Nintendo Wii mun vinsælli en Playstation 3 í Japan 6. febrúar 2007 21:58 Nintendo Wii seldist í næstum þrisvar sinnum fleiri eintökum en Playstation 3 frá Sony í Japan í janúar. Þetta kemur fram í stærsta leikjatölvutímariti Japan. Wii seldist í 405 þúsund eintökum á meðan PS3 seldist í 148 þúsund. Það sem virðist hafa úrslitaáhrif á söluna er að út eru komnir talsvert fleiri leikir fyrir Wii auk þess sem hún er á betra verði en PS3, en PS3 kostar tvöfalt á við Wii. Búast má við að PS3 vinni á eftir því sem fleiri leikir koma út fyrir hana auk þess sem gert er ráð fyrir að verðið lækki eftir því sem líður á árið. PS3 kemur út í Evrópu í lok mars en Wii er þegar komin út á Evrópumarkaði og hefur farið vel af stað. Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Nintendo Wii seldist í næstum þrisvar sinnum fleiri eintökum en Playstation 3 frá Sony í Japan í janúar. Þetta kemur fram í stærsta leikjatölvutímariti Japan. Wii seldist í 405 þúsund eintökum á meðan PS3 seldist í 148 þúsund. Það sem virðist hafa úrslitaáhrif á söluna er að út eru komnir talsvert fleiri leikir fyrir Wii auk þess sem hún er á betra verði en PS3, en PS3 kostar tvöfalt á við Wii. Búast má við að PS3 vinni á eftir því sem fleiri leikir koma út fyrir hana auk þess sem gert er ráð fyrir að verðið lækki eftir því sem líður á árið. PS3 kemur út í Evrópu í lok mars en Wii er þegar komin út á Evrópumarkaði og hefur farið vel af stað.
Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira