Stenson algjörlega búinn á því 26. febrúar 2007 16:30 Henrik Stenson var þreytulegur að sjá þegar hann tók við bikarnum í gærkvöldi. MYND/AP “Ég er of þreyttur til að geta fagnað,” sagði hinn sænski Henrik Stenson, nýkrýndur heimsmeistari í holukeppni, eftir að hafa lagt Ástralann Geoff Ogilvy af velli í úrslitum í gær. Stenson spilaði 120 holur á fimm dögum í Arizona og segir sá sænski að mótið hafi verið hans mesta þolraun til þessa á ferlinum. Með hverjum deginum minnkar orkan í líkamanum smám saman. Á lokadeginum, sérstaklega í síðari hringnum, var tankurinn einfaldlega tómur. Samt sem áður náði ég að finna einhvern aukakraft á síðustu níu holunum. Ég er alveg búinn á því,” sagði Stenson. Eftir að hafa sett niður pútt á 35. holu úrslitaviðureignarinnar var ljóst að Stenson væri búinn að vinna. Svíin fagnaði ekki, eins og kannski við var að búast, heldur leit hann niður og lokaði augunum. “Ég vildi bara fara heim og hvíla mig,” sagði Stenson, spurður um þessi viðbrögð sín við sigrinum. Með sigrinum komst Stenson í fimmta sæti á heimslista kylfinga og hafa margir golfspekingar orðið til þess að gagnrýna þá staðreynd. Stjarna Stenson hefur risið hratt að undanförnu en fyrir þremur árum var hann nánast óþekktur kylfingur. Golf Íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
“Ég er of þreyttur til að geta fagnað,” sagði hinn sænski Henrik Stenson, nýkrýndur heimsmeistari í holukeppni, eftir að hafa lagt Ástralann Geoff Ogilvy af velli í úrslitum í gær. Stenson spilaði 120 holur á fimm dögum í Arizona og segir sá sænski að mótið hafi verið hans mesta þolraun til þessa á ferlinum. Með hverjum deginum minnkar orkan í líkamanum smám saman. Á lokadeginum, sérstaklega í síðari hringnum, var tankurinn einfaldlega tómur. Samt sem áður náði ég að finna einhvern aukakraft á síðustu níu holunum. Ég er alveg búinn á því,” sagði Stenson. Eftir að hafa sett niður pútt á 35. holu úrslitaviðureignarinnar var ljóst að Stenson væri búinn að vinna. Svíin fagnaði ekki, eins og kannski við var að búast, heldur leit hann niður og lokaði augunum. “Ég vildi bara fara heim og hvíla mig,” sagði Stenson, spurður um þessi viðbrögð sín við sigrinum. Með sigrinum komst Stenson í fimmta sæti á heimslista kylfinga og hafa margir golfspekingar orðið til þess að gagnrýna þá staðreynd. Stjarna Stenson hefur risið hratt að undanförnu en fyrir þremur árum var hann nánast óþekktur kylfingur.
Golf Íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira