Alonso: Ferrari skrefinu á undan 5. mars 2007 16:58 NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistarinn Fernando Alonso sem nú ekur fyrir McLaren í Formúlu 1, segir að Ferrari sé skrefinu á undan sínum mönnum á síðustu vikunum fyrir fyrstu keppni ársins sem fram fer í Ástralíu þann 18. mars. Felipe Massa hjá Ferrari var í algjörum sérflokki í lokaprófunum í Barein á dögunum og var áberandi fljótari en þeir Alonso og Hamilton hjá McLaren. "Mér sýnist Ferrari vera komið lengra en önnur lið í prófunum í dag og lið eins og BMW, Renault, Williams og við verðum þar skammt á eftir. Við megum ekki við því að gera nein mistök í fyrstu keppninni í Ástralíu, því það yrði ekki góð byrjun á keppnistímabilinu," sagði tvöfaldur heimsmeistarinn. Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso sem nú ekur fyrir McLaren í Formúlu 1, segir að Ferrari sé skrefinu á undan sínum mönnum á síðustu vikunum fyrir fyrstu keppni ársins sem fram fer í Ástralíu þann 18. mars. Felipe Massa hjá Ferrari var í algjörum sérflokki í lokaprófunum í Barein á dögunum og var áberandi fljótari en þeir Alonso og Hamilton hjá McLaren. "Mér sýnist Ferrari vera komið lengra en önnur lið í prófunum í dag og lið eins og BMW, Renault, Williams og við verðum þar skammt á eftir. Við megum ekki við því að gera nein mistök í fyrstu keppninni í Ástralíu, því það yrði ekki góð byrjun á keppnistímabilinu," sagði tvöfaldur heimsmeistarinn.
Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira